Frétta- og skjalasafn

Home/Frétta- og skjalasafn
Frétta- og skjalasafn2020-03-30T19:06:07+00:00

Fréttasafn

Hér birtum við ýtarlegri fréttir, ferðalýsingar og frásagnir til viðbótar við það sem sett er inn reglulega á Facebook.

Load More Posts

Skjalasafn

Hér höldum við til haga ýmsum skjölum er varða FaMos

Tilboð

Hér birtum við ýmis tilboð sem standa félagsmönnum FaMos til boða.

Afsláttur hjá Park And Fly

16. desember 2019|Tilbod|

Ágætu FaMos félagar,

Hjálagt er tilboð frá Landssambandi eldri borgara.

Park And Fly veitir Landssambandi eldri borgara 20% afslátt af eftirfarandi þjónustu:

  • Bílageymslu inni og úti
  • Þjónustugjaldi
  • Alþrifi og bóni

Þú færð afsláttinn með því að setja inn afsláttarkóðann “eldriborgari” þegar pantað er á heimasíðunni okkar.

Samkomulag við Olís

7. nóvember 2018|Tilbod|

Ágætu FaMos félagar,

Hjálagt er tilboð frá Landssambandi eldri borgara.

Skoðið vandlega meðfylgjandi viðhengi með endurnýjuðu samkomulagi við Olís sem veitir okkur aukin afsláttarkjör og skilar um leið miklu fyrir landssambandið okkar, LEB. Það styrkir okkur í baráttunni.

Með þessu er ekki verð að auglýsa eða draga taum Olís, heldur að benda á enn einn möguleikann til að bæta kjör okkar.