Gaman saman þann 6. febrúar á Eirhömrum.
Pétur Bjarnason, fyrrverandi skólastjóri Varmárskóla, kom og las upp úr bók sem hann gaf út, handbók fyrir heldra fólk auk þess að spila á harmonikku. Í framhaldinu komu systkini frá tónlistaskólanum og spiluðu á fiðlur.