Fréttir -

Aðventuhátíð 12. desember

Aðventuhátíð 12. desember

Opið hús/menningarkvöld verður í Hlégarði mánudaginn 12. desember klukkan 20.

Aðventuhátíð 12. desember 2022

Opið hús/menningarkvöld verður í Hlégarði mánudaginn 12. desember klukkan 20.

Sr. Arndís Linn mun flytja okkur jólahugvekju til að koma öllum í jólaskap. Vorboðarnir undir stjórn Hrannar Helgadóttur taka svo við með jólalegum söng og undirspili Helga Hannessonar.

Kaffinefndin verður með sitt rómaða kaffihlaðborð að venju.

Aðgangseyrir er kr. 1.500 (posi er ekki á staðnum)

Með kveðju,
Menningar- og skemmtinefnd FaMos

Sjá auglýsingu á PDF

Fleiri fréttir

Skrifstofa FaMos – sumaropnun

Skrifstofan verður opin 5. og 12. júní í Brúarlandi milli kl. 15:00 – 16:00. Eftir það er komið sumarfrí. Það má sækja útprentuð félagsskírteini á þeim tíma. Opnum aftur í ágúst.

Nánar »

Vorsýning Brúarlandi – FRESTAÐ

ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.

Nánar »
Scroll to Top