Fréttir -

Námskeið – Karlar í skúrum Mosfellsbæ

Námskeið – Karlar í skúrum Mosfellsbæ

Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 26.janúar n.k. og er kennt einu sinni í viku á fimmtudögum frá 16:00 til 19:00 í fjórara vikur, alls 12 kennslustundir. Væntanlega verða síðan haldin framhaldsnámskeið.

Námskeið – Karlar í skúrum Mosfellsbæ

Námskeið í útskurði. Einnig í fluguhnýtingum og tálgun ef nægjanleg þátttaka næst.

Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 26.janúar n.k. og er kennt einu sinni í viku á fimmtudögum frá 16:00 til 19:00 í fjórara vikur, alls 12 kennslustundir. Væntanlega verða síðan haldin framhaldsnámskeið.

Námskeiðsgjald er kr. 12.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið.

Konur eru velkomnar á námskeiðið.

Skráning skal berast í síðasta lagi þriðjudaginn 17.janúar.

Leiðbeinendur verða Páll Steinþórsson, Guðmundur Birgir Samúelsson og Ingi S. Þórðarson.

Páll Steinþórsson tekur við skráningum á námskeiðin í síma 898-3693 eða tölvupóstfang pallst@simnet.is.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Karlar í skúrum Mosfellsbæ að Skálahlíð 7A, Litlahlíð, Mosfellsbæ.

 

Fleiri fréttir

Skrifstofa FaMos – sumaropnun

Skrifstofan verður opin 5. og 12. júní í Brúarlandi milli kl. 15:00 – 16:00. Eftir það er komið sumarfrí. Það má sækja útprentuð félagsskírteini á þeim tíma. Opnum aftur í ágúst.

Nánar »

Vorsýning Brúarlandi – FRESTAÐ

ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.

Nánar »
Scroll to Top