Fréttir -

Opið hús á Harðarbóli

Opið hús á Harðarbóli

Mosfellkórinn skemmti okkur með söng og sögum og flutt m.a. ýmis Bítlalög og annað góðgæti. Rúmlega áttatíu manns mættu og skemmtu sér vel. Kaffinefndin bar svo fram sitt rómaða kaffihlaðborð, sem að þessu sinni kom frá Kastalakaffi. Kveðja Menningarnefnd FaMos.

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »
Scroll to Top