HEIM2020-10-02T11:36:20+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Velkomin að Varmá

Fjölnota íþróttahúsið okkar stendur öllum bæjarbúum opið til göngu og léttrar hreyfingar alla virka daga frá kl. 08:00 - 14:00. Við hvetjum alla Mosfellinga, unga sem aldna, til að nýta sér aðstöðuna sér til heilsubótar.

25. janúar 2021|Fréttir|
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
19.01.21
Velkomin að Varmá ... See MoreSee Less
Velkomin að Varmá
13.01.21
Lokins Dansleikfimi aftur

Loksins, loksins getum við farið að dansa aftur með Auði Hörpu miðvikudaga kl. 14:15 í Varmá.👏🏻😃
Byrjum næsta miðvikudag, 20. janúar, í 20 manna hóp og fylgjum öllum sóttvarnarreglum sem eru
í gildi, 2 metrar og grimuskylda þegar við á 😷við pössum okkur vel😷
Skráning er hjá Sigrúnu Kröyer milli kl. 11-12 virka daga í síma 895 9610

Bestu kveðjur

Íþróttanefnd FaMos og
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarf eldri borgara
Sími 587-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less
11.01.21
Til áréttingar

Ágætu félagar í FaMos

Vert er að benda á, vegan tilkynningar gjaldkera um árgjald, að þeir félagsmenn sem
eru orðnir 85 ára eða verða 85 ára á þessu ári, eru gjaldfrjálsir. Þurfa sem sé ekki
að greiða árgjald, en halda fullum félagsréttindum og fá send sín félagsskírteini.

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less
10.01.21
FaMos - árgjald 2021

Ágætu félagsmenn í FaMos

Gjaldkeri félagsins hefur beðið mig að minna
á að gjalddagi árgjalds til félagsins árið 2021
var 6. janúar og eindagi er 15. mars. Árgjaldið er kr. 2.750 og greiðist inn á reikning
félagsins.
Banki: 0315-13-700127 og kennitala: 471102-2450.
Valkfrjáls krafa kemur í heimabanka félagsmanna, en hagkvæmast er að greiða árgjaldið
með millifærslu. Ef valfrjalsa krafan er greidd leggst 173 krónu innheimtugjald ofan á.
Félagsskírteini koma úr prentun á morgun, mánudaginn 11. eða þriðjudaginn 12. janúar
og verða þá sendi til þeirra félagsmanna sem greitt hafa árgjaldið.
Allar nánari upplýsingar veitir gjaldkeri félagsins, Margrét J. Ólafsdóttir
í síma: 863 3359 eða á netfanginu: margretjako@gmail.com.

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less
Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Ný  dagskrá er í vinnslu og verður birt hér fljótlega.

Handhægar vefsíður

Go to Top