HEIM2020-10-02T11:36:20+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
18.05.21

Aðalfundur

Aðalfundur FaMos 2021

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélagsins
Harðar, fimmtudaginn 20. maí kl.20.

Húsið verður hólfað niður og allir verða að skrá sig við komu með nafni,
kennitölu og símanúmeri.

Að loknum aðalfundi mun Helgi R Einarsson skemmta okkur með vísnasöng og kveðskap.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.

Stjórn FaMos.
... See MoreSee Less

17.05.21

Aðalfundur

Aðalfundur FaMos 2021

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélagsins
Harðar, fimmtudaginn 20. maí kl.20.

Húsið verður hólfað niður og allir verða að skrá sig við komu með nafni,
kennitölu og símanúmeri.

Að loknum aðalfundi mun Helgi R Einarsson skemmta okkur með vísnasöng og kveðskap.

Stjórn FaMos.
... See MoreSee Less

13.05.21

Aðalfundur

Aðalfundur FaMos 2021

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélagsins
Harðar, fimmtudaginn 20. maí kl.20.

Húsið verður hólfað niður og allir verða að skrá sig við komu með nafni,
kennitölu og símanúmeri.

Menningar- og skemmtinefnd mun reyna að lyfta stemmingunni að aðalfundi loknum.

Stjórn FaMos.
... See MoreSee Less

10.05.21

Úti Sumarfjör fyrir hressa eldra fólkið í sumar::)

Mosfellsbær býður upp á frítt 8 vikna útinámskeið frá
18. maí-8.júli. Tímarnir verða tvisvar sinnum í viku á þriðjudögum og fimmtudögum.
Tveir hópar verða í boði kl. 9:00-9:50 og 10:00-10:50. Á þriðjudögum er mæting
mæting við íþróttamiðstöðina að Varmá en á fimmtudögum er mæting
við íþróttamiðstöðina á Lágafelli. Áherslur á þessu námskeiði eru ganga,
stafaganga auk styrktar og jógaæfinga, ásamt góðum, liðkandi
teygjuæfingum glaum gleði. Námskeiðið á því að henta öllu eldra fólki.
Kennarar eru Halla Karen og Berta.
Skráning fer fram hjá félagsstarfinu í síma 586-8014 eða hjá Elvu Björg
forstöðumanni í síma 698-0090. Einnig má senda póst á elvab@mos.is.
Verkefnið er ríkisstyrkt viðbótarverkefni í félagsstarfi fullorðinna fyrir sumarið 2021 vegna Covid-19.Með bestu kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less

05.05.21

Frestun aðalfundar

Ágætu félagsmenn í FaMos

Í síðasta tölublaði Mosfellings auglýsti stjórn FaMos aðalfund mánudaginn 10. maí, með fyrirvara um afléttingu samkomutakmarkana.
Því miður eru enn of miklar takmarkanir á samkomuhaldi til að aðalfundurinn geti farið fram á þessum tíma.
Fundinum er því frestað um óákveðinn tíma, en verður auglýstur nánar þegar þar að kemur.

F.h. Stjórnar FaMos
Ingólfur Hrólfsson, formaður
... See MoreSee Less

03.05.21

Púttæfingum lokið þennan veturinn

Ágætu FaMos félagar


Karl E. Loftson hefur beðið mig að koma því á framfæri
að púttæfingum í golfskála GM, Kletti, er lokið þennan
veturinn. Síðar verður getið um hvenær æfingar hefjast
að nýju á næsta vetri.

Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Ný  dagskrá er í vinnslu og verður birt hér fljótlega.

Handhægar vefsíður

Go to Top