HEIM2020-10-02T11:36:20+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Göngugarpar í Mosfellsbæ – FUNDUR

Nú ætlum við að blása til fundar kl 13:00 miðvikudaginn 17.feb í FELLINU Varmá og reyna að fara skipuleggja aftur reglulegar göngur. Nú þar sem Covid hefur minnkað finnst okkur mikilvægt að reyna að koma þessu aftur í fast horf og viljum við því fá ykkur á staðinn til að ræða málin.

12. febrúar 2021|Fréttir|

Karlar í Skúrum

Þann 17. september sl. heimsótti formaður FaMos ásamt fleiri stjórnarmönnum ofannefnda karla. Gestir komu færandi hendi, þ.e. höfðu meðferðis nýja kaffivél ásamt tilheyrandi borðbúnaði.

30. janúar 2021|Fréttir|
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
19.02.21

Gönguhópur 60+ 2021

Þökkum fyrir frábæra mætingu á fundinn á miðvikudaginn 👏🏻😃Ákveðið var að byrja að hittast reglulega
á miðvikudögum kl. 13 við Fellið. Næsta miðvikudag ætla Halla Karen og Berta að mæta og labba með ykkur.
Göngurnar eiga að henta öllu og endilega dragið með ykkur vin 😃saman höldum við áfram að skapa frábært
eldri borgara starf í Mosfellsbæ.
Minnum á facebook hópinn okkar Gönguhópur Mosó 60+ www.facebook.com/groups/627690624707196

Bestu kveðjur Elva, Ólöf, Halla og Berta

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarf eldri borgara
Sími 587-8014 eða 698-0090
Netf: elvab@mos.is,
... See MoreSee Less

Comment on Facebook

Finnst leitt að missa af næstu tveim miðvikudögum en svo kem ég aftur 😃

18.02.21

Leikfimi í World Class ... See MoreSee Less

Leikfimi í World Class
15.02.21

leikfimi world class

Góðan daginn gleðisprengur
Góðar fréttir við erum að byrja 9 vikurnar okkar /námskeiðið í World Class á morgun mánudaginn 15. Febrúar,
Nýliðarnir kl. 9:30 og síðan á þriðjudaginn 16.feb 9:30, 10:30 og 11:30 (framhaldshóparnir.
Öllum tímum seinka um 30 mín og þess vegna eru þeir 9:30,10:30 og 11:30 )
Við Berta hlökkum ekkert smá til að hitta ykkur. Einhverjir hafa verið að spyrja um hvort þeir megi skipta um hóp
og hafa aðra tímasetningu en við biðjum ykkur að vera alla vega í sama hópnum þessa fyrstu vikuna og síðan sjáum
við til hvort það sé ekki örugglega hægt að verða við öllum óskum
Image removed by sender. 😉. Munið eftir að koma inn í íþróttamiðstöðina með grímu og síðan er það ykkar val inn í salnum þarf þó ekki að vera
með grímu þar Vó nú hefst fjörið en við byrjum rólega og byggjum okkur upp en þið hafið nú verið svo dugleg þannig
að þetta verður ekkert mál.

Heilsukveðja Halla Karen og Berta

Með bestu kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
Netf: elvab@mos.is,
... See MoreSee Less

Comment on Facebook

Komið þið sæl langar að vita hvort ég get komið í leikfimi og hvernig þetta fer í gegnum world class kv. Gunnlaug

15.02.21

MINNUM Á FUNDINN miðvikudag kl 13:00 allir að mæta

Göngugarpar í Mosfellsbæ 60+
FUNDUR miðvikudaginn 17.feb í FELLINU Varmá kl 13:00

Nú ætlum við að blása til fundar kl 13:00 miðvikudaginn 17.feb í FELLINU Varmá og reyna að fara skipuleggja aftur reglulegar göngur. Nú þar sem Covid hefur minnkað finnst okkur mikilvægt að reyna að koma þessu aftur í fast horf og viljum við því fá ykkur á staðinn til að ræða málin. Gleðisprengjurnar Halla Karen og Berta ætlar að leiða fundinn og segja okkur frá góðum göngutrixum og æfingum. Að sjálfsögðu munum við hlýða öllum sótttvarnarlögum og munum grímu og 2 metrar reglu. Hlökkum til að sjá sem flesta
Kveðja Íþróttanefnd FaMos og félagsstarfið Mosfellsbæ

Međ bestu kveđju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafrćđingur
Forstöđumađur félagsstarfs Mosfellsbćjar
Sími 586-8014 eđa 698-0090
Netf: elvab@mmos.is,
... See MoreSee Less

10.02.21

GANGA GANGA GANGA

Međ bestu kveđju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafrćđingur
Forstöđumađur félagsstarfs Mosfellsbćjar
Sími 586-8014 eđa 698-0090
Netf: elvab@mos.is,


Göngugarpar í Mosfellsbæ 60+
FUNDUR miðvikudaginn 17.feb í FELLINU Varmá kl 13:00

Nú ætlum við að blása til fundar kl 13:00 miðvikudaginn 17.feb í FELLINU Varmá og reyna að fara skipuleggja aftur reglulegar göngur. Nú þar sem Covid hefur minnkað finnst okkur mikilvægt að reyna að koma þessu aftur í fast horf og viljum við því fá ykkur á staðinn til að ræða málin. Gleðisprengjurnar Halla Karen og Berta ætlar að leiða fundinn og segja okkur frá góðum göngutrixum og æfingum. Að sjálfsögðu munum við hlýða öllum sótttvarnarlögum og munum grímu og 2 metrar reglu. Hlökkum til að sjá sem flesta
Kveðja Íþróttanefnd FaMos og félagsstarfið Mosfellsbæ
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Ný  dagskrá er í vinnslu og verður birt hér fljótlega.

Handhægar vefsíður

Go to Top