Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

20.02.20

GAMAN SAMAN í dag, krakkar frá Krikaskóla komu í heimsókn og Helgi spilaði undir söng. ... See MoreSee Less

GAMAN SAMAN í dag, krakkar frá Krikaskóla komu í heimsókn og Helgi spilaði undir söng.

18.02.20

Félagsvist og fleira

Minnum einnig á að vegan veikinda fellur niður leiksýninginn hjá Endurminningarleikhúsinu,
sem átti að vera fimtudaginn 20. febr. því miður.

Með bestu kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090

Félagsvist

Verður haldin 21. febrúar 2020 KL 13:00 í borðsal. Aðgangur er ókeypis en auðvita er alltaf frír kaffisopi og vinningur ef heppnin er með þér.
... See MoreSee Less

18.02.20

GAMAN SAMAN

20. febrúar kl. 13:30

Fjörugir krakkar frá Krikaskóla mæta ásamt Helga undirleikara sem sér um að halda uppi fjörinu. Endilega komið og verið með. Kaffi og meðlæti í boði eftir skemmtun á 500 kr.
... See MoreSee Less

17.02.20

Aðalfundur FaMos haldinn í Hlégarði í kvöld ... See MoreSee Less

Aðalfundur FaMos haldinn í Hlégarði í kvöld

17.02.20

Ungt fólk frá þjóðdansafélagi Reykjavíkur að skemmta á aðalfundi FaMos ... See MoreSee Less

17.02.20

Félagsstarfið Mosfellsbæ

ATHUGIÐ ATHUGIÐ
Vegna veikinda verðum við því miður að fella niður aukasýninguna sem átti að vera á fimmtudaginn 20 febr. hjá Endurminningarleikhúsinu. Því miður verður ekki önnur aukasýning,
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug10:00 Gler/leir námskeið Fríða10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum
11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug11:30 Ringó Varmá11:30 BOCCIA VarmáLeikfimi
10:45 hópur 1
11:15 hópur 2
11:00 Ganga frá Eirhömrum
12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið)13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu11:30 Ringó Varmá11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Ljósálfa-hópur13:00 Perluhópur Jónu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00 Skák
13:00 Perluhópur JónuMálunarnámskeið Hannesar byrjar 1. Okt kl 12:3013:30 Bænastund /hugvekja 13:00 KANASTA spil í borðsal13:00 Félagssvist Byrjar 6sep
13:00 Módelsmíði13:00 Bridge
13:00 Stólajóga
13:00 Bókbands-námskeið byrjar 24.sep
14:30 Vöfflukaffi 1. Miðvikudag í mánuði

19:00 Tréútskurðar-námskeið
13:30 Gaman saman Byrjar 12.sep13:00 Módelsmíði**Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.

Handhægar vefsíður