HEIM2020-10-02T11:36:20+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

01.12.20

Ágætu FaMos félagar.
Þegar neðanrituð boð voru send út láðist að geta þess
að kvittanirnar eru vegan íþróttastyrks. Mbk. - GSH

Góðan daginn.

Kvittanir vegna vatnsleikfimi verða afhenntar í Kjarna 1. hæð (fyrir framan bókasafnið)
miðvikudaginn 2. des kl. 13 – 15 og föstudaginn 4. des kl. 11 – 13.

Með kveðju frá Íþróttanefnd FaMos
Sigrún Kröyer
... See MoreSee Less

30.11.20

Samþykkt LEB

Heilir og sælir FaMos félagar.

Framsendi neðanrituð boð, ásamt viðhengi, sem formaður FaMos sendi fjöltengli félagsins.

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos

Komdu sæll,

Mér finnst sjálfsagt að félagar okkar fái senda meðfylgjandi samþykkt.


Kveðja,
Ingólfur


Ályktun stjórnar LEB
30. nóvember 2020

Stjórn LEB mótmælir harðlega að ellilífeyri hækki aðeins um 3.6% í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021.
Það er skýlaus krafa LEB að ellilífeyrir hækki um 15.750 kr. vegna ársins 2021 eins og aðrir fá.
Eldri borgarar hafa ekki samningsrétt og verða að treysta að Alþingi fari að lögum við ákvörðun um hækkun ellilífeyris og tryggi sambærilegar hækkanir.
... See MoreSee Less

30.11.20

kvittanir

Góðan daginn.

Kvittanir vegna vatnsleikfimi verða afhenntar í Kjarna 1. hæð (fyrir framan bókasafnið)
miðvikudaginn 2. des kl. 13 – 15 og föstudaginn 4. des kl. 11 – 13.

Með kveðju frá Íþróttanefnd FaMos
Sigrún Kröyer
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Ný  dagskrá er í vinnslu og verður birt hér fljótlega.

Handhægar vefsíður

Go to Top