Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

14.05.19

Stöllur og Raadhuiskoor

Ágætu FaMos félagar og aðrir eldri og yngri borgarar

Kvennakórinn Stöllurnar og hollensku vinkonur þeirra í Raadhuiskoor halda sameiginlega tónleika í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ þann 31. maí klukkan 18:00

Raadhuiskoor mun flytja létt og skemmtilegt lög og Stöllurnar syngja flott lög frá níunda áratugnum eins og Fegurðardrotting, Ekkert mál og Slá í gegn.

Frítt inn og vonumst við til að sjá sem flesta
... See MoreSee Less

12.05.19

Ágætu FaMos félagar og ağrir eldri og yngri borgarar.

Fimm kórar eldri borgara halda hið árlega Kórmót sitt í Víðistaðakirkju
í Hafnarfirði laugardaginn 18. maí kl. 16:00.

Kórarnir sem taka þátt eru:

Gaflarakórinn úr Hafnarfirði,
Hörpukórinn frá Selfossi,
Hljómur frá Akranesi,
Vorboðar úr Mosfellsbæ,
Eldey frá Reykjanesbæ.

Allir hjartanlega velkonmir meðan húsrúm leyfir og engin aðgangseyrir.
Sannkölluð söngveisla.
... See MoreSee Less

12.05.19

Hið árlega Kórmót verğur haldið í Víðistaðakirkju laugardaginn 18. maí kl. 16:00.
Kórarnir sem taka þátt eru.
Gaflarakórinn úr Hafnarfirði, Hörpukórinn frá Selfossi, Hljómur frá Akranesi, Vorboðar úr Mosfellsbæ, Eldey frá Reykjanesbæ.
Allir hjartanlega velkonmir meğan húsrúm leifir, engin aðgangseyrir.

.
... See MoreSee Less

12.05.19

Tónleikar
Kirkjukór Lágafellssóknar fagnar sumarkomu
Fimmtudaginn 16. Maí 2019 mun Kirkjukórinn syngja nokkur vel valin lög Í Mosfellskirkju kl. 20:00

Stjórnandi er Þórður Sigurðarson organisti.
Mosfellingar og aðrir landsmenn eru hjartanlega velkomnir.
Engin aðgangseyrir.
... See MoreSee Less

08.05.19

Listmuna- og ljósmyndasýning
Ágætu FaMos félagar

Meðfylgjandi eru tvö viðhengi með upplýsingum um listmuna- og ljósmyndasýningu. Annarsvegar er
um að ræða ljósmyndasýningu á skyggnutjaldi á morgun, fimmtudaginn 9. maí og hinsvegar er það listmunasýning dagana 13. – 17. maí. Sjá nánar meðfylgjandi viðhengi.


Með bestu kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090

Gler,leir og perlu sýning 13-17. maí

Sýning verður á munum sem gerðir hafa verið í vetur á Gler og leirnámskeiðum hjá Fríðu Sigurðardóttir og Perluhópurinn hjá Jónu sýnir einnig muni sem þar hafa verið gerðir.
Ævintýralega fallegir munir, sjón er sögu ríkari opið verður í viku frá 13:00-16:00 dagana 13-17. mai í handverksstofu félagsstafsins.

Nú er tækifæri til að sjá hvað er í boði á þessum vinsælu námskeiðum, allir velkomnir.

Íslandsmyndir
Fimmtudaginn 9.maí ætlar Sesselja Guðmundsdóttir að vera með ljósmynda sýningu á skyggnutjaldi í borðsal kl 13:30. Sýndar verða fallegar myndir af íslensku landslagi sem Sesselja hefur tekið á ferðalögum sínum um landið.
Allir velkomnir að koma og njóta
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
12:45
Kóræfing hjá Vorboðum
(Safnaðarheimilið)
13:00 – 16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Perluhópur Jónu
Módelsmíði

x

x

x

x

x

11:00
Ganga frá Eirhömrum
11:30
Ringó Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00-16:00
Ljósálfa-hópur
12:30
Málunarnámskeið Hannesar (frá 23.okt)
13:00
Bridge

x

x

x

x

11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
11:30 Boccia Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Perluhópur Jónu
13:30
Bænastund / hugvekja
14:30
Vöfflukaffi
Fyrsta miðvikudag í mánuði
19:00 Tréútskurðarnámskeið
x

xx

x
x

10:00
Gler/leir námskeið Fríða
10:45
Leikfimi – hópur 1
11:15
Leikfimi – hópur 2
11:30
Ringó Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
KANASTA spil í borðsal annan hvern fimmtd
13:30
Gaman saman
Hefst 20.sep, aðra hverja viku
Postulínsnámskeið hjá Ransý byrjar 11.okt

x

10:30
Gler/leir námskeið Fríða
11:00
Ganga frá Eirhömrum
11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Félagssvist
Hófst 14.september
Módelsmíði
x

x

x

x

10:00
Ganga frá Eirhömrum
x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

Skoða dagskrá (PDF)

Handhægar vefsíður