Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

13.09.19

Gaman saman á Eihömrum 12. sept. 2019 🥰 ... See MoreSee Less

Gaman saman á Eihömrum 12. sept. 2019 🥰

11.09.19

GAMAN SAMAN

12. september kl. 13:30
Glaða gengið ásamt Helga undirleikara mætir og fjörugir krakkar frá Leirvogstunguskóla
Endilega komið og verið með. Kaffi og meðlæti í boði eftir skemmtun á 500 kr.
... See MoreSee Less

11.09.19

Félagsvist

Félagsvistin byjar föstudaginn 13. sept. klukkan 13:00
í borðsal Eirhamra.
Verð kr. 600 og innifalið er kaffi og meðlæti
og vinningur – (ef heppnin er með þér)J.
Muna að skrá sig hjá félagsstarfinu á Eirhömrum
... See MoreSee Less

10.09.19

Tréútskurðarnámskeið haustið 2019
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 11. sept.
kl. 19:00 í kjallara Eirhamra. Lágmarks þáttaka er
átta manns og þeim fjölda hefur þegar verið náð
og gott betur. Enn er samt hægt að bæta við
þáttakendum, en mikilvægt er að skrá sig
á blaði í handverksstofu. Einnig má tilkynna
þátttöku á netfanginu elva@mos.is
eða í símum: 586 8014 og 698 0090.
Kennari verður sem fyrr Stefán Haukur
... See MoreSee Less

10.09.19

Félagsstarfið Mosfellsbæ

Minnum á skák á mánudaginn, og laust i stólajóga á þriðjudaginn kl. 13:00.
Einnig verður fundur fyrir þá sem hafa áhuga á að spila KANASTA í vetur á fimmtudaginn kl. 15:00. Og kynningarfundur í módelsmíðinni verður kl. 14:00 á fimmtudaginn 12. sept. Alltaf nóg að gera hjá okkur::)) Hlökkum til að sjá ykkur öll.
... See MoreSee Less

10.09.19

GAMAN SAMAN

12. september kl. 13:30.

Glaða gengið ásamt Helga undirleikara mætir og fjörugir krakkar frá Leirvogstunguskóla. Endilega komið og verið með. Kaffi og meðlæti í boði eftir skemmtun á 500 kr.
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug10:00 Gler/leir námskeið Fríða10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum
11:05 Vatnsleikfimi Lágafellslaug11:30 Ringó Varmá11:30 BOCCIA VarmáLeikfimi
10:45 hópur 1
11:15 hópur 2
11:00 Ganga frá Eirhömrum
12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið)13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu11:30 Ringó Varmá11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Ljósálfa-hópur13:00 Perluhópur Jónu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00 Perluhópur JónuMálunarnámskeið Hannesar byrjar 1. Okt kl 12:3013:30 Bænastund /hugvekja 13:00 KANASTA spil í borðsal13:00 Félagssvist Byrjar 6sep
13:00 Módelsmíði13:00 Bridge
13:00 Stólajóga
13:00 Bókbands-námskeið byrjar 24.sep
14:30 Vöfflukaffi 1. Miðvikudag í mánuði

19:00 Tréútskurðar-námskeið
13:30 Gaman saman Byrjar 12.sep13:00 Módelsmíði**Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.

Handhægar vefsíður