Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

20.08.19

Í TÚNINU HEIMA 2019

Mosfellingar,FaMos-félagar og aðrir gestir.
Ykkur er boðið í heimsókn í þjónustumiðstöðina á Eirhömrum,
laugardaginn 31. ágúst á milli kl. 13.00 og 15.00.

FJÖLBREYTT VETRARDAGSKRÁ FÉLAGSTARFSINS OG FAMOS KYNNT.
VORBOÐARNIR TAKA LAGIÐ UM KL 13:00

KAFFI Á KÖNNUNNI

ÞAÐ ÞARF ENGINN AÐ SITJA HEIMA OG LÁTA SÉR LEIÐAST Í VETUR.
ÁN MANNLEGS SAMFÉLAGS GETUR ENGINN MAÐUR ÞRIFIST.
NÝJUM HUGMYNDUM TEKIÐ FAGNANDI.

Með góðri kveðju
FaMos, Vorboðarnir og Félagsstarfið Mosfellsbæ
... See MoreSee Less

20.08.19

STÓLA JÓGA


Verður kennt í íþróttasal Eirhamra á þriðjudögum kl. 13:00-14:00.
Fyrsti tíminn er 3. sept. Kennari verður Edit Ólafía.
Mánuðurinn kostar 5.000 krónur og er ekki posi á staðnum.
Lágmarksþátttaka eru 12 manns.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með skrái sig á þátttökulista í handverksstofu
eða sendið póst á elvab@mos.is eða hringið í síma 586-8014
Með kærri kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara
elvab@mos.is s 5868014/6980090
... See MoreSee Less

18.08.19

Vetrarstarfk íþróttanefndar FaMos

Ágætu FaMos félagar

Meðfylgjandi er viðhengi með upplýsingum um vetraratarf íþróttanefndar FaMos.
Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Guðmudsson, formaður íþróttanefndar í
síma: 868 2552 eða á netfanginu: peturgud@simnet.is.

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos

Senn líður að vetrarstarfi Íþróttanefndar FaMos og verður dasgskráin sem hér segir
Vatnsleikfimi í Lágafellslaug verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl.11:20 Fyrsti tími verður 16. september
Þátttökugjald er kr. 3.500 einu sinni í viku, kr.7.000 tvisvar í viku og kr. 10.500 þrisvar í viku

Boccia
verður á miðvikudögum í íþróttahúsinu að Varmá kl. 11:30
Fyrsti tími 18. September.

Ringó
verður þriðjudaga og fimmtudaga að Varmá kl. 11:30
Fyrsti tími 17. september.

Leikfimi
Hlaðhömrum fimmtud. kl.10:45 og verður fyrsti tími 5. september.


Bestu kveðjur
Pétur Guðmundsson, formaður íþróttanefndar FaMos
Sími: 868 2552
Netfang: peturgud@simnet.is,
... See MoreSee Less

16.08.19

Félagsstarfið Mosfellsbæ

STÓLA JÓGA byrjar 3. september

Verður kennt í íþróttasal Eirhamra á þriðjudögum kl.13:00-14:00. Fyrsti tíminn er 3. sept. Kennari verður Edit Ólafía. Mánuðurinn kostar 5.000 krónur og er ekki posi á staðnum. Lágmarksþátttaka eru 12. manns. Þeir sem hafa áhuga á að vera með skráið ykkur á þátttökulista í handverksstofu eða sendið póst á elvab@mos.is eða 586-8014.
... See MoreSee Less

16.08.19

Félagsstarfið Mosfellsbæ

Í TÚNINU HEIMA 2019

Mosfellingar, FaMosfélagar og aðrir gestir
Ykkur er boðið í heimsókn í þjónustumiðstöðina á Eirhömrum, laugardaginn 31. ágúst á milli kl. 13.00 og 15.00.

FJÖLBREYTT VETRARDAGSKRÁ FÉLAGSTARFSINS OG FAMOS KYNNT.
VORBOÐARNIR TAKA LAGIÐ UM KL. 13:00.

KAFFI Á KÖNNUNN.I 

ÞAÐ ÞARF ENGINN AÐ SITJA HEIMA OG LÁTA SÉR LEIÐAST Í VETUR.
ÁN MANNLEGS SAMFÉLAGS GETUR ENGINN MAÐUR ÞRIFIST.
NÝJUM HUGMYNDUM TEKIÐ FAGNANDI.

FaMos, Vorboðarnir og Félagsstarfið Mosfellsbæ
... See MoreSee Less

07.08.19

Ágætu FaMos félagar.

Ferðanefnd FaMos áforma ferð til Tenerife í mars 2020 með ferðaskrifstofunni Vita.
Kynning á ferðinni verður í matsal Eirhamra kl. 16:00 miðvikudaginn 14. ágúst.
Nánati upplýsinhar veitir Margrét Ólafsdóttir, formaður ferðanefndar í síma 863 3359
eða á netfanginu: margretjako@gmail.com

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
12:45
Kóræfing hjá Vorboðum
(Safnaðarheimilið)
13:00 – 16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Perluhópur Jónu
Módelsmíði

x

x

x

x

x

11:00
Ganga frá Eirhömrum
11:30
Ringó Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00-16:00
Ljósálfa-hópur
12:30
Málunarnámskeið Hannesar (frá 23.okt)
13:00
Bridge

x

x

x

x

11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
11:30 Boccia Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Perluhópur Jónu
13:30
Bænastund / hugvekja
14:30
Vöfflukaffi
Fyrsta miðvikudag í mánuði
19:00 Tréútskurðarnámskeið
x

xx

x
x

10:00
Gler/leir námskeið Fríða
10:45
Leikfimi – hópur 1
11:15
Leikfimi – hópur 2
11:30
Ringó Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
KANASTA spil í borðsal annan hvern fimmtd
13:30
Gaman saman
Hefst 20.sep, aðra hverja viku
Postulínsnámskeið hjá Ransý byrjar 11.okt

x

10:30
Gler/leir námskeið Fríða
11:00
Ganga frá Eirhömrum
11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Félagssvist
Hófst 14.september
Módelsmíði
x

x

x

x

10:00
Ganga frá Eirhömrum
x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

Skoða dagskrá (PDF)

Handhægar vefsíður