Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

19.10.19

Það sem næst er á döfinni í félagsstarfinu

Ágætu FaMos felagar

Meðfylgjandi eru nokkur viðhengi með upplýsingum um það sem helst er á döfinni hjá eldri borgurum í Mosfellsbæ.

Með bestu kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos og
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090

KANASTA
Er spilað alla fimmtudaga kl 13:30 á Eirhömrum


Allir velkomnir að vera með og við kennum ykkur að spila þetta frábæra spil::). kíkið á okkur...................

ALLIR VELKOMNIR

BINGÓ-BINGÓ

Mánudaginn 28. okt kl 13:30 verður skemmtilegt Bingó haldið í borðsal. Spjaldið kostar 200 kr. Kaffi og meðlæti selt í matsal á 500 kr. Gerum okkur glaðan dag og tökum þátt í frábæru BINGÓ. Skáning í handverksstofu.
ALLIR VELKOMNIR

SPIL SPIL SPIL


í félagsstarfinu er mikið spilað endilega komið og verið með:J frábær skemmtun

Mánudaga kl 13:00 SKÁK í borðsal
Þriðjudaga kl 13:00 BRIDGE í borðsal
Fimmtudaga kl 13:30 KANASTA í handverksstofu
Föstudaga kl 13:00 FÉLAGSVIST í borðsal

JÓLAHLAÐBORÐ 2019

Í hádeginu föstudaginn 29. nóv kl 12:00 á GRAND Hótel Reykjavík
Jólahlaðborð 4990-(innifalið í því verði er maturinn og kaffi en ekki aðrir drykkir)
Farið verður á einkabílum og munum við reyna að koma öllum fyrir sem vilja far, muna bara að láta vita og mæta tímanlega .

Skráning í síma 586-8014/ 698-0090 eða á þátttökublaði í handverksstofu.

HARMONIKULEIKUR

GAMAN SAMAN

Bragi Fannar harmonikuleikari spilar fyrir íbúa og gesti fimmtudagin
24. okt. kl. 13:30 í boðsal Eirhamra í Mosfellsbæ

Allir velkomnir

Félagsvist

Félagsvist er spiluð alla fjöstudaga
í borðsal Eirhamra.
Næsta félasvist verður því
klukkan 13:00 stundíslega
föstudaginn 25. október.
Verð kr. 600 og innifalið er kaffi og meðlæti
og vinningur – (eeef heppnin er með þér)J.

Muna að skrá sig hjá félagsstarfinu á Eirhömrum

Skák og mát !!

Íþróttanefnd FaMos minnir á skáktímana
á Eirhömrum klukkan 13:00 alla mánudaga.
Þátttakendur eru beðnir um að taka með sér
taflborð og taflmenn (þeir sem slíkt eiga).
Ekki sakar heldur ef einhverjir
luma á skákklukkum.

Með kveðju
Íþróttanefnd FaMos
... See MoreSee Less

Comment on Facebook

Bingó sama dag og Vorboðaæfing og línudans ? 😥 kemur bingó eftir þetta bingó 🤔

16.10.19

Er spilað alla fimmtudaga Kl. 13:30 á Eirhömrum

Allir velkomnir að vera með og við kennum ykkur að spila
þetta frábæra spil::). kíkið á okkur...................
... See MoreSee Less

Comment on Facebook

Spilið er KANASTA

16.10.19

Félagsvist

Félagsvist er spiluð alla fjöstudaga í borðsal Eirhamra.
Næsta félasvist verður því klukkan 13:00 stundíslega
föstudaginn 18. október.
Verð kr. 600 og innifalið er kaffi og meðlæti
og vinningur – (eeef heppnin er með þér)J.
Muna að skrá sig hjá félagsstarfinu á Eirhömrum
... See MoreSee Less

16.10.19

Stórtónleikar í minningu Palla Helga

Ágætu FaMos félagar

Miðvikudaginn 23. október kl. 20:00 verða stórtónleikar í Langholtskirkju til minningar um Pál Helgason, tónlistarmann, söngstjóra og bæjarlistamann Mosfellsbæjar, en þennan
dag hefði hann orðið 75 ára. Allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur í styrktarsjóð í minningu Palla. Sjóðurinn mun svo styrkja ungt fólk sem er að læra kórstjórn.


Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less

15.10.19

Félagsstarfið Mosfellsbæ

JÓLAHLAÐBORÐ 2019

Í hádeginu föstudaginn 29. nóv. kl.12:00 á Grand Hótel Reykjavík.
Jólahlaðborð 4990-(innifalið í því verði er maturinn og kaffi en ekki aðrir drykkir)
Farið verður á einkabílum og munum við reyna að koma öllum fyrir sem vilja far, muna bara að láta vita og mæta tímanlega.

Skráning í síma 586-8014/698-0090 eða á þátttökublaði í handverksstofu.
... See MoreSee Less

15.10.19

Fjölmennt menningar- og skemmtikvöld FaMos í Hlégarði mánudaginn 14. október.

Tindatríó og Friðrik Vignir voru með óskalagatónleika og máttu gestir óska sér lög af söngskrá sem á voru 110 lög, sungu þeir á að giska 21 lag á rúmum klukkutíma. Þá tók við margrómað kaffihlaðborð sem svignaði undan kræsingum sem aldrei fyrr. Samkvæmt gestabók voru tæplega 100 manns á staðnum. Hér má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu góða.
... See MoreSee Less

Fjölmennt menningar- og skemmtikvöld FaMos í Hlégarði mánudaginn 14. október.

Tindatríó og Friðrik Vignir voru með óskalagatónleika og máttu gestir óska sér lög af söngskrá sem á voru 110 lög, sungu þeir á að giska 21 lag á rúmum klukkutíma.  Þá tók við margrómað kaffihlaðborð sem svignaði undan kræsingum sem aldrei fyrr.  Samkvæmt gestabók voru tæplega 100 manns á staðnum.  Hér má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu góða.

Comment on Facebook

Stórkostlegt kvöld 🎶🇮🇸

Þetta vað dásamlegt kvöld og þeir feðgar og Friðrik Vignir fóru á kostum, ekki skemmdi hlaðborðið. 🤗

Frábært kvöld !!

Virkilega gaman!

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug10:00 Gler/leir námskeið Fríða10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum
11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug11:30 Ringó Varmá11:30 BOCCIA VarmáLeikfimi
10:45 hópur 1
11:15 hópur 2
11:00 Ganga frá Eirhömrum
12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið)13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu11:30 Ringó Varmá11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Ljósálfa-hópur13:00 Perluhópur Jónu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00 Skák
13:00 Perluhópur JónuMálunarnámskeið Hannesar byrjar 1. Okt kl 12:3013:30 Bænastund /hugvekja 13:00 KANASTA spil í borðsal13:00 Félagssvist Byrjar 6sep
13:00 Módelsmíði13:00 Bridge
13:00 Stólajóga
13:00 Bókbands-námskeið byrjar 24.sep
14:30 Vöfflukaffi 1. Miðvikudag í mánuði

19:00 Tréútskurðar-námskeið
13:30 Gaman saman Byrjar 12.sep13:00 Módelsmíði**Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.
Stundaskrá 2019

Handhægar vefsíður