HEIM2021-09-20T13:54:43+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
22.10.21

Ýmislegt skemmtilegt framundan::))

“Lækningin býr í þér”

Fimmtudaginn 11.nóv kl 13:30 í borðsal Eirhamamra:)
Guðrún Ólafsdóttir frá Heilsuhjálpinni fjallar um hvernig við getum lifað innihaldsríku lífi og aukið lífsgleði okkar.
Áhugaverður fyrirlestur sem kemur inn á viðhorfi okkar til lífsins og breytinga sem við erum að upplifa á öllum æviskeiðum. Guðrún ræðir fegurðina sem getur falist í kærleiksríkum samskiptum við okkur sjálf og auðvitað aðra.
“Allt sem þú gefur frá þér færðu til baka”

Allir hjartanlega velkomnir og kaffi og meðlæti selt eftir fyrirlesturinn í matsal á 500 krónur

Nóvemberskreytingar með Brynju dagana 8. og 9. nóvember kl 11:00

Brynja skreytingameistarinn okkar verður með allskonar sniðugt í pokahorninu,fullt að efni á staðnum en líka velkomið að koma með sitt eigið.

Verið velkominn og þeir sem hafa áhuga á að vera með endilega hafið samband við okkur áður í félagsstarfið í síma 586-8014 virka daga milli 11-16 eða á elvab@mos.is Þátttökukostnaður að sjálfsögðu í lágmarki eins og alltaf.
... See MoreSee Less

20.10.21

BANKASTJÓRA
Á BARION
Þriðjudaginn 2.nóvember kl 15:00
Við ætlum að halda skemmtilegt BINGÓ á BARION Þverholti 1 með Kalla bankastjóra, Úllu og Margréti.
Bingóspald, kaffi og kleina á 1000 kr. Aukaspjald á 300 kr. Flottir vinningar í boði.
Hlökkum til að sjá þig
Félagsstarf eldri borgara og FaMos
... See MoreSee Less

20.10.21

Félagsvist

Verður haldin föstudaginn 22. október 2021 kl. 13:00 í borðsal Eirhamra. Aðgangur er ókeypis en auðvita er alltaf frír kaffisopi og vinningur ef heppnin er með þérJ.
... See MoreSee Less

20.10.21

GAMAN SAMAN

21. október kl 13:30 í borðsal Eirhamra.

Fyllir í skarð Ingó Veðurguðs - Vísir

Við fáum frábæra heimsókn frá gleðigjafanum og Vestfirðingnum Benedikt Sigurðsyni sem ætlar að syngja og tralla með okkur.Lofum góðri skemmtun

Kaffi og meðlæti verður selt í matsal á 500 krónur eftir söngskemmtun. Allir velkomnir
... See MoreSee Less

16.10.21

Ágætu félagar í FaMos.

Í meðfylgjandi viðhengjum eru upplýsingar um það helsta sem
er framundan í félagsstarfinu.
Nánari upplýsingar veitir Elva Björg Pálsdóttir forstöðumaður
félagsstarfsins.


Með bestu kveðju
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
Netf. elvab@mos.is,

GAMAN SAMAN

21. október kl 13:30 í borðsal Eirhamra.

Við fáum frábæra heimsókn frá gleðigjafanum og Vestfirðingnum Benedikt Sigurðsyni sem ætlar að syngja og tralla með okkur.Lofum góðri skemmtun

Kaffi og meðlæti verður selt í matsal á 500 krónur eftir söngskemmtun. Allir velkomnir

Félagsvist

Verður haldin félagsvist 22 .október 2021 KL 13:00 í borðsal. Aðgangur er ókeypis en auðvita er alltaf frír kaffisopi og vinningur ef heppnin er með þérJ.
Grímuskylda er í félagsmiðstöðvunum sé nálægð fólks minni en 1 m. Sprittum hendur líka milli spila


Við ætlum að halda áfram því áhuginn var svo mikill síðast::))

Viltu læra að breyta skel í kerti?
Komdu þá til okkar miðvikudaginn eða fimmtudaginn 20. og 21. október frá 11-14 í handverksstofu Hlaðhömrum 2. Allt efni á staðnum og lágmarksverð á öllu efni. Komdu út úr skelinni og prófaðu að gera eitthvað skemmtilega öðruvísi.

Skráning á elvab@mos.is eða í síma 586-8014 /6980090 eða á blaði í handverksstofu
... See MoreSee Less

14.10.21

Félagsvist

Á morgun, föstudaginn 15. október, verður spiluð
félagsvist í borðsalnum á Eirhömrum eins og við
gerum alla föstudaga.
Vinningar í boði fyrir þá heppnu.
Endilega takið þátt í skemmtilegri spilamennsku og
Kalli stjórnar þessu með sinni röggsemi eins og venjulega.


Bestu kveðjur
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarf eldri borgara
Sími 587-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Dagskrá íþróttanefndar FaMos 2021 – 2022 (PDF)

Handhægar vefsíður

Go to Top