Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

18.03.19

... See MoreSee Less

18.03.19

Ágætu FaMos félagar.

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs tölvunámskeið fyrir eldri borgara, undir leiðsögn Einars Ísfjörð verður haldinn
á Eirhömrum kl. 16:00 mánudaginn 18. mars. Sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi.

Með kveðju

Ingólfur Hrólfsson, formaður FaMos
Grétar Snær, fjöltengill

Fundurinn verður í Eirhömrum kl: 16:00
Tölvunámskeið fyrir Eldri borgara
Hvað ef þú gætir
... borgað þína reikninga
... flett upp símanúmerum
... tengst börnunum, barnabörnum og vinum í gegnum Facebook ... skoðað veðurspánna
... séð opnunartímann í búðinni
... lesið nýjustu fréttirnar
eða bara leitað eftir uppskriftum að smákökum með hnetusmjöri?
Allt saman úr tölvunni heima hjá þér?
Kynning verður mánudaginn 18.mars
... See MoreSee Less

18.03.19

... See MoreSee Less

12.03.19

Posts You've Seen
Sjá allar

Félagsstarfið Mosfellsbæ

Minni á að á morgun 13. mars er brottför á náttúrusýninguna í Perlunni kl. 12:30 frá bílaplani á móti bæjarleikhúsinu.
... See MoreSee Less

12.03.19

Leiðrétting vegna Kynningarfundar -

Sent aftur vegna villu í texta, þetta er kynnngafundur en ekki námskeiðið sjálft

Ágætu FaMos félagar.

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs tölvunámskeið fyrir eldri borgara, undir leiðsögn Einars Ísfjörð verður haldinn
á Eirhömrum kl. 16:00 mánudaginn 18. mars. Sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi.

Með kveðju

Ingólfur Hrólfsson, formaður FaMos
Grétar Snær, fjöltengill

Fundurinn verður í Eirhömrum kl: 16:00
Tölvunámskeið fyrir Eldri borgara
Hvað ef þú gætir
... borgað þína reikninga
... flett upp símanúmerum
... tengst börnunum, barnabörnum og vinum í gegnum Facebook ... skoðað veðurspánna
... séð opnunartímann í búðinni
... lesið nýjustu fréttirnar
eða bara leitað eftir uppskriftum að smákökum með hnetusmjöri?
Allt saman úr tölvunni heima hjá þér?
Kynning verður mánudaginn 18.mars
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
12:45
Kóræfing hjá Vorboðum
(Safnaðarheimilið)
13:00 – 16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Perluhópur Jónu
Módelsmíði

x

x

x

x

x

11:00
Ganga frá Eirhömrum
11:30
Ringó Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00-16:00
Ljósálfa-hópur
12:30
Málunarnámskeið Hannesar (frá 23.okt)
13:00
Bridge

x

x

x

x

11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
11:30 Boccia Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Perluhópur Jónu
13:30
Bænastund / hugvekja
14:30
Vöfflukaffi
Fyrsta miðvikudag í mánuði
19:00 Tréútskurðarnámskeið
x

xx

x
x

10:00
Gler/leir námskeið Fríða
10:45
Leikfimi – hópur 1
11:15
Leikfimi – hópur 2
11:30
Ringó Varmá
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
KANASTA spil í borðsal annan hvern fimmtd
13:30
Gaman saman
Hefst 20.sep, aðra hverja viku
Postulínsnámskeið hjá Ransý byrjar 11.okt

x

10:30
Gler/leir námskeið Fríða
11:00
Ganga frá Eirhömrum
11:20
Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00
Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00
Félagssvist
Hófst 14.september
Módelsmíði
x

x

x

x

10:00
Ganga frá Eirhömrum
x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

Skoða dagskrá (PDF)

Handhægar vefsíður