Skreyti námskeið 23. október kl. 12:00 – 15:00
Námskeið í gerð kransa úr efni skreytt með ýmsu úr náttúrunni. Kennsla fer fram í Brúarlandi 23. október.
Bingó í borðsalnum þriðjudaginn 15. október kl. 13:30
Bingó í borðsalnum Hlaðhömrum 2 þriðjudaginn 15. október kl. 13:30. Spjaldið kostar 800 krónur. Allir velkomnir.
Kínaskák
Kínaskák í Brúarlandi alla fimmtudaga kl. 13:00.
Leir og kerti
Leir og kerti - 4 skipti - fimmtudagar 12 - 15 í Brúarlandi. Hefst 17. október. Allir velkomnir.