HEIM2020-07-02T11:35:34+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

03.07.20

Til þeirra sem málið varðar.

Ágæti viðtakandiGjalddagi árgjalds í FaMos fyrr árið 2020 var 1. janúar síðastliðinn. Innheimta hefur gengið ágætlega og það ber að þakka.

Enn eiga samt nokkrir eftir að gera skil á árgjaldi og vil ég biðja þá félagsmenn, sem það eiga eftir, að ganga frá

greiðslu sem fyrst með millifærslu eða valgreiðslu í heimabanka.

Árgjaldið er kr. 2.750

Arionbanki: 0315-13-700127 og

kennitala FaMos er 471102-2450Með kveðju

Margrét J. Óafsdóttir, gjaldkeri FaMos

Sími:863 3359

Netfang: margretjako@.com
... See MoreSee Less

01.07.20

Leiðrétting á auglýsingu

Ágætu félagsmenn í FaMos

Í Mosfellingi (bls. 😎 er auglýsing um Síðsumarhátíð FaMos. Þar segir að
hátíðin verði í Harðarbóli laugardaginn 8. september klukan 16:00.
Vissulega verður þessi hátíð 8. september sem er þriðjudagur en ekki laugardagur.
Boðið verður upp á veitingar og skemmtiatriði.
Verkefnið er ríkisstyrkt viðbótarverkefni í félagsstarfi fullorðinna fyrir sumarið 2020
vegna COVID-19. Takið daginn frá

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less

26.06.20

Síðsumarsferð 11. ágúst 2020
á vegum FaMos og Félagsstarfsins


Farið verður að Flúðum á mjög flottan veitingarstað hjá Flúðasveppum þar sem við fáum kynningu á
starfsemi þeirra og snæðum svo af þeirra flotta sælkerahlaðborði og kaffi á eftir. Aðrir drykkir ekki innifaldir.

Síðan verður farið í hellaskoðun í Landssveit þar sem aðgengi er mjög gott .
Þar verður boðið upp á kaffi og meðlæti á eftir.

Lagt verður af stað frá Eirhömrum kl: 10:00 heimkoma milli 17:00 – 18:00 Verð í þessa ferð er 8500 kl. á mann
Hægt ar að skrá sig hjá Elvu Björg forstöðumanni félagsstarfsins í síma 586-8014 /698-0090
eða hjá Margréti formanni ferðanefndar FaMos 863-3359. Eða skráið ykkur á þátttökublað í handavinnustofu
Með bestu kveðju
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090 – Netf: elvab@mos.is
... See MoreSee Less

26.06.20

Dansleikfimin

Ágætu dansarar.

Fyrir hönd Sigrúnar Kröyer tilkynnist að síðasti dansinn í dansleikfiminni hefur verið stiginn að þessu sinni.
Hefst aftur miðvikudaginn 2. september og verður nánar auglýst þegar nær dregur.
... See MoreSee Less

14.06.20

Íþr.nefnd

Ágætu FaMos félaga

Meðfylgjandi er viðhengi er frá íþróttanefn FaMos.
Nánari upplýsingar veitir formaður nefndarinnar,
Pétur Guðmundsson á nertfanginu peturgud@simnet.is,

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos

Íþróttanefnd FaMos júni 2020
Íþróttanefnd FaMos þakkar allar góðar stundir á liðnum vetri. Vatnsleikfimi var vinsæl í Lágafellslaug en ekki var aðstaða til að hefja vatnsleikfimi í júní. Við erum velkomin í haust í Lágafellslaug.
Í hreyfivikunni 25. – 31. maí var kennsla á útiæfingartækjum í Klapparhlíð.
Íþróttanefnd FaMos bendir á gönguhópinn Eirhömrum þriðjud. föstud. og laugardaga Kl. 11´00.
Einnig viljum við benda á Gönguhópur 60+ (sjá Facebook)
Bestu kveðjur Íþróttanefnd FaMos.
... See MoreSee Less

08.06.20

Kvennahlup/ganga Sjóvá Félagsstarf aldraða Eirhömrum/Hömrum

Komið þið sæl

Eins og undanfarin ár verður farin sérstök kvennahlaups/ganga frá Eirhömrum miðvikudaginn 10. júni kl 14:00. Umsjónarmenn verða Alfa og Halla Karen. Hittumst í anddyri Eirhamra. Heiðursmenn afhenta rós að loknu hlaupi/göngu. A.T.H Vegalengd verður miðuð við getu hvers þátttakanda. Engin bolur er seldur á staðnum og þátttakendur hvattir að koma í gömlu bolunum sínum ef þeir vilja. Helgi R Einarsson kemur með gítarinn rétt fyrir kl 14:00 og tekur lagið með okkur.

Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar. Engin tímataka er í hlaupinu og því ekki hlaupið nema til persónulegs sigurs. Hvetjum konur jafnt sem karla að mæta og vera með. Auðvita virðum við fjarðlægðarmörk og hlýðum Víði og skemmtum okkur saman, en í ár verður ekkert kaffisamsæti eftir hlaup.

Okkur í félagsstarfinu þætti gaman að sjá þig og langar til að bjóða þér að koma og ganga með okkur:)😊

Kærleikskveðja

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagssmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Simi 586-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug10:00 Gler/leir námskeið Fríða10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum
11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug11:30 Ringó Varmá11:30 BOCCIA VarmáLeikfimi
10:45 hópur 1
11:15 hópur 2
11:00 Ganga frá Eirhömrum
12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið)13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu11:30 Ringó Varmá11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Ljósálfa-hópur13:00 Perluhópur Jónu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00 Skák
13:00 Perluhópur JónuMálunarnámskeið Hannesar byrjar 1. Okt kl 12:3013:30 Bænastund /hugvekja 13:00 KANASTA spil í borðsal13:00 Félagssvist Byrjar 6sep
13:00 Módelsmíði13:00 Bridge
13:00 Stólajóga
13:00 Bókbands-námskeið byrjar 24.sep
14:30 Vöfflukaffi 1. Miðvikudag í mánuði

19:00 Tréútskurðar-námskeið
13:30 Gaman saman Byrjar 12.sep13:00 Módelsmíði**Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.

Handhægar vefsíður