HEIM2020-10-02T11:36:20+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
14.07.21

Gerum okkur dagamun á KAFFI ÁSLÁK

Fimmtudaginn 15.júli

Komdu með okkur á Kaffi Áslák og fáðu þér kaffi og köku.
Við ætlum að vera þar kl 14:30 á fimmtudaginn 15. júlí
vonandi í góðu veðri á pallinum annars sitjum við inni::))
Allir panta það sem þeir vilja, ef ykkur vantar bílfar má hafa
samband við okkur í félagsstarfinu 586-8014 (milli 13-16)
og gott að skrá sig á lista til að vita hvað margir ætla með:))

Hlökkum til ::))) kveðja Félagsstarfið


Bestu kveðjur
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara
Sími 587-8014 eða 698-0090
Netfang: elvab@mos.is,
... See MoreSee Less

06.07.21

Heimilisfang ?

Ágætu FaMos félagar

Svo sem fram kemur í boðunum hér fyrir neðan virðast talsverð brögð að
því að félagsmenn hafi flutt búferlum án þess að láta FaMos vita af því.
Þetta hefur það í för með sér að ekki er rétt heimilisfang í félagaskrám FaMos.
Eins hitt að í skránni sem notuð er til að prenta út félagsskírteini er rangt
heimilisfang og þar með er rangt heimilisfang á félagsskírteinunum.
Þar sem ég sé um félagaskrár FaMos vil ég biðja þá, sem
flutt hafa búferlum síðustu þrjú til fjögur ár að tilkynna mér um nýtt
heimilisfang svo leiðrétta megi félagaskrárnar.

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos


From: Pétur Guðmundsson <peturgud@simnet.is>
Sent: þriðjudagur, 6. júlí 2021 14:27
To: Grétar Snær Hjartarson <gretar@heima.is>; ihhj@simnet.is; margretjako@gmail.com; 'Úlfhildur Geirsdóttir' <bruarholl@simnet.is>
Cc: Pétur Guðmundsson <peturgud@simnet.is>
Subject: Heimilisfang ?

Kæri Grétar og stjórn FaMos.
Ekki rétt heimilisfang á nokkrum kortum hefur komið fram.
Fólk er flutt í nýtt heimilisfang.
Er ekki ástæða til að FaMos hvetji/óski að félagsfólk tilkynni. „Nýtt heimili“ ?
Bestu kveðjur Pétur G.
... See MoreSee Less

18.05.21

Aðalfundur

Aðalfundur FaMos 2021

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélagsins
Harðar, fimmtudaginn 20. maí kl.20.

Húsið verður hólfað niður og allir verða að skrá sig við komu með nafni,
kennitölu og símanúmeri.

Að loknum aðalfundi mun Helgi R Einarsson skemmta okkur með vísnasöng og kveðskap.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.

Stjórn FaMos.
... See MoreSee Less

17.05.21

Aðalfundur

Aðalfundur FaMos 2021

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélagsins
Harðar, fimmtudaginn 20. maí kl.20.

Húsið verður hólfað niður og allir verða að skrá sig við komu með nafni,
kennitölu og símanúmeri.

Að loknum aðalfundi mun Helgi R Einarsson skemmta okkur með vísnasöng og kveðskap.

Stjórn FaMos.
... See MoreSee Less

13.05.21

Aðalfundur

Aðalfundur FaMos 2021

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélagsins
Harðar, fimmtudaginn 20. maí kl.20.

Húsið verður hólfað niður og allir verða að skrá sig við komu með nafni,
kennitölu og símanúmeri.

Menningar- og skemmtinefnd mun reyna að lyfta stemmingunni að aðalfundi loknum.

Stjórn FaMos.
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Ný  dagskrá er í vinnslu og verður birt hér fljótlega.

Handhægar vefsíður

Go to Top