HEIM2020-08-06T11:36:18+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

01.08.20

Síðsumarsferð felld niður

Til þeirra er málið varðar.

Vegna breytts ástands í þjóðfélaginu hefur ferðanefnd FaMos og félagsstarfið ákveðið að fella niður fyrirhugaða síðsumarsferð sem vera átti miðvikudaginn 11. ágúst.
Til þess að fá innborgað þátttökugjald endurgreitt þarf að hafa samband við Elvu í félagsstarfinu á netfanginu elvab@mos.is eða síma 698 0090 og gefa upp nafn,
kennitölu og bankareikning sem endurgreiðslan á að fara inná.
Einnig má hafa samband við Margréti, gjaldkera FaMos á netfangin margretjako@gmail.com
eða síma 863 33359 og gefa henni upp sömu upplýsingar.

Með kveðju
Grétar Snær, fjöltengill FaMos
... See MoreSee Less

22.07.20

FaMos - ofgreidd félagsgjöld

Ágætu félagar í FaMos

Dálítið hefur borið á þvi að einstaka félagsmenn hafi tvígreitt árgjald sitt í FaMos.
Kemur þetta til af því að félagsmenn hafa greitt árgjaldið með millifærslu í heimabanka
og síðan valfrjálsa innheimtu í Arionbanka og þar með 173 krónu innheimtugjald að auki
Innheimtan í Arionbanka er valfjáls greiðsla en ekki innheimtukrafakrafa.
Áður en þið greiðið innheimtuna i Arionbanka er gott að líta í veskið og kanna hvort þar
leynist félagsskírteini fyrir árið 2020. Ef svo er, hefur félagsgjaldið þegar verið greitt
og þeim hinum sömu þakkað fyrir góð skil á árgjaldinu.

Með kveðju
Margrét J. Ólafsdóttir
gjaldkeri FaMos
nerfang. margretjako@gmail.com
sími:863 3359
... See MoreSee Less

22.07.20

Munið að borga takk::)) þeir sem ætla í ferðina allt orðið fullt::)

Síðsumarsferð 11. ágúst 2020

á vegum FaMos og Félagsstarfsins

Förum af stað kl. 10, mæting á bílastæðið gegnt Bæjarleikhúsinu.

Vinsamlegast leggið inn fyrir 1. ágúst 2020::))

Félagstarf aldraða Eirhömrum kt 420113-0560

Reiknisnúmer:0537-14-0022988500 krónur á mann.

Með bestu kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less

15.07.20

Síðsumarferð

Síðsumarsferð 11. ágúst 2020
á vegum FaMos og Félagsstarfsins
Nokkur sæti laus ennþá:)


Farið verður að Flúðum á mjög flottan veitingarstað hjá Flúðasveppum þar sem við kynningu á starfseminni þeirra og snæðum svo af þeirra flotta sælkerahlaðborði og kaffi á eftir. Aðrir drykkir ekki innifaldir. Síðan verður farið í hellaskoðun í Landssveit þar sem aðgengi er mjög gott . Þar verður boðið upp á kaffi og meðlæti á eftir.

Lagt verður af stað frá Eirhömrum kl: 10:00 og heimkoma milli 17:00 – 18:00 Verð í þessa ferð er kr. 8.500 á mann.
Vinsamlegast leggið inn fyrir 1.ágúst2020::))
Félagstarf aldraða Eirhömrum kt 420113-0560
Reiknisnúmer:0537-14-002298

Hægt ar að skrá sig hjá Elvu Björg forstöðumanni félagsstarfsins í síma 586-8014 /698-0090
eða hjá Margréti formanni ferðanefndar FaMos 863-3359. Eða skráið ykkur á þátttökublað í handavinnustofu.
... See MoreSee Less

15.07.20

Síðsumarferð reiknisupplýsingar

Vinsamlegast leggið inn fyrir 1.ágúst2020::))
Félagstarf aldraða Eirhömrum kt 420113-0560
Reiknisnúmer:0537-14-002298

Síðsumarsferð 11. ágúst 2020
á vegum FaMos og Félagsstarfsins
Nokkur sæti laus ennþá:)


Farið verður að Flúðum á mjög flottan veitingarstað hjá Flúðasveppum þar sem við kynningu á starfseminni þeirra og snæðum svo af þeirra flotta sælkerahlaðborði og kaffi á eftir. Aðrir drykkir ekki innifaldir. Síðan verður farið í hellaskoðun í Landssveit þar sem aðgengi er mjög gott . Þar verður boðið upp á kaffi og meðlæti á eftir.

Lagt verður af stað frá Eirhömrum kl: 10:00 heimkoma milli 17:00 – 18:00 Verð í þessa ferð er 8500 kl. á mann
Hægt ar að skrá sig hjá Elvu Björg forstöðumanni félagsstarfsins í síma 586-8014 /698-0090
eða hjá Margréti formanni ferðanefndar FaMos 863-3359. Eða skráið ykkur á þátttökublað í handavinnustofu
... See MoreSee Less

14.07.20

Síðsumarferð reiknisupplýsingar

Þið sem ætlið með í flottu ferðina okkar þann 11.ágúst vinsamlegast leggið inn fyrir 1.ágúst:) enn eru nokur pláss laus.
Mæting er á planinu á móti bæjarleikhúsinu:)

Vinsamlegast leggið inn fyrir 1. ágúst 2020::))
Félagstarf aldraða Eirhömrum kt 420113-0560
Reiknisnúmer:0537-14-002298
Farið verður að Flúðum á mjög flottan veitingarstað hjá Flúðasveppum þar sem við fáum kynningu á starfseminni þeirra og snæðum svo af þeirra flotta sælkerahlaðborði og kaffi á eftir. Síðan verður farið í hellaskoðun í Landssveit þar sem aðgengi er mjög gott . Þar verður boðið upp á kaffi og meðlæti á eftir.

Með bestu kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug10:00 Gler/leir námskeið Fríða10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum
11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug11:30 Ringó Varmá11:30 BOCCIA VarmáLeikfimi
10:45 hópur 1
11:15 hópur 2
11:00 Ganga frá Eirhömrum
12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið)13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu11:30 Ringó Varmá11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Ljósálfa-hópur13:00 Perluhópur Jónu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00 Skák
13:00 Perluhópur JónuMálunarnámskeið Hannesar byrjar 1. Okt kl 12:3013:30 Bænastund /hugvekja 13:00 KANASTA spil í borðsal13:00 Félagssvist Byrjar 6sep
13:00 Módelsmíði13:00 Bridge
13:00 Stólajóga
13:00 Bókbands-námskeið byrjar 24.sep
14:30 Vöfflukaffi 1. Miðvikudag í mánuði

19:00 Tréútskurðar-námskeið
13:30 Gaman saman Byrjar 12.sep13:00 Módelsmíði**Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.

Handhægar vefsíður

Go to Top