HEIM2023-12-28T11:28:07+00:00

FaMos

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Sveitaball 8. maí í Hlégarði

29. apríl 2024|

Dansiball verður haldið í Hlégarði á vegum FaMos og Hlégarðs þann 8. maí nk. milli kl. 19:30 - 22:00. Komið og rifjið upp gamla takta og skemmtum okkur saman.

Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!

7. apríl 2024|

Fræðslufundur í Hlégarði 24. apríl kl. 17:00. Frummælendur eru Jón Snædal öldrunarlæknir sem fjallar um heilabilun sem hægt er að koma fyrir, Guðmundur Gaukur Vigfússon um mikilvægi næringar og Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri hjá Heilsugæslu Mosfellsbæjar sem kynnir heilsuvernd aldraðra.

Handhægar vefsíður

Go to Top