Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

17.11.19

Þeir sem æfa í World class hópnum


Ykkur, sem eruð að æfa í World Class hjá Bertu og Höllu, minni ég á að
Halla Karen tekur tímann fyrir Bertu og kennir hann á mánudaginn 18 nóv í stað 19. Nóv .fyrsti tíminn byrjar á morgun kl 9:15

Með bestu kveðju

Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
... See MoreSee Less

14.11.19

Félagsvist

Félagsvist er spiluð alla fjöstudaga í borðsal Eirhamra.
Næsta félasvist verður því klukkan 13:00 stundíslega
föstudaginn 15. nóvember
Verð kr. 600 og innifalið er kaffi og meðlæti
og vinningur – (eeef heppnin er með þér)J.
Muna að skrá sig hjá félagsstarfinu á Eirhömrum
... See MoreSee Less

12.11.19

Aukasýning hjá Endurminningaleikhúsinu

Fimmtudaginn 28. nóv. kl. 20:00 á Eirhömrum.

Eftir frábærar móttökur og mikillar aðsóknar á frumsýningunni var ákveðið að hafa aukasýningu fimmtudginn 28. nóv.

Þetta tilraunaverkefni er unnið í samstarfi við FaMos (Félag aldraðra í Mosfellsbæ) og Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ.

Þessu fyrsta verkefni Endurminningaleikhússins er stýrt af Andreu Katrínu Guðmundsdóttur, leikkonu og leikstjóra, en hún

hefur sérhæft sig í samfélagsleiklist (e. community theater).

Um er að ræða sýningu þar sem meðlimir leikhópsins deila endurminningum sínum með áhorfendum í bland við leik, söng og tónlist.

Nokkrir félagar úr Vorboðunum, kór eldri borgara í Mosfellsbæ sér um söng og Hrönn Helgadóttir um píanóundirleik.

Hægt er að skrá þátttöku á endurminningaleikhus@gmail.com, eða skrá sig hjá Elvu í félagsstarfinu,

annað hvort á staðnum eða í síma: 698-0090.

Enginn aðgangseyrir er á sýninguna en sætafjöldi er takmarkaður svo mikilvægt er að skrá sig
... See MoreSee Less

12.11.19

Aukasýning hjá Endurminningaleikhúsinu😀😀😀😀😀😀

Fimmtudaginn 28.nóv. kl. 20:00 á Eirhömrum.

Sérhver manneskja býr yfir miklum fjársjóði; aragrúa minninga og sagna úr eigin lífi. Endurminningaleikhúsið er sett á laggirnar til að gefa minningum eldri borgara vægi með sviðsetningu þeirra og þannig gefa áhorfendum innsýn í líf þess er minninguna geymir.

Eftir frábærar móttökur á frumsýningu var ákveðið að setja aukasýningu á stað vegna mikillar aðsóknar. Þetta tilraunaverkefni er unnið í samstarfi við FaMos (Félag aldraðra í Mosfellsbæ) og Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ. Þetta fyrsta verkefni Endurminningaleikhússins er stýrt af Andreu Katrínu Guðmundsdóttur, leikkonu og leikstjóra, en hún hefur sérhæft sig í samfélagsleiklist (e. community theater).

Um er að ræða leiksýningu þar sem meðlimir leikhópsins deila endurminningum sínum með áhorfendum í bland við leik, söng og tónlist. Meðlimir úr Vorboðum, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, sjá um söng og Hrönn Helgadóttir um píanóundirleik. Hægt er að bóka á endurminningaleikhus@gmail.com eða skrá sig hjá Elvu í félagsstarfinu, annað hvort á staðnum eða í síma: 698-0090. Enginn aðgangseyrir er á sýninguna en sætafjöldi er takmarkaður svo mikilvægt er að bóka.
... See MoreSee Less

12.11.19

Jógvan og Friðrik Ómar á Opnu húsi FaMos í Hlégarði mánudaginn 11. nóvember. 140 manns troðfylltu salinn. ... See MoreSee Less

Jógvan og Friðrik Ómar á Opnu húsi FaMos í Hlégarði mánudaginn 11. nóvember. 140 manns troðfylltu salinn.

09.11.19

MINNUM Á spil spil spil​!!!!
VIKUNA 11-15 nóv verða spiluð eftirfarandi spil:

Mánudaginn SKÁK 13:00 í borðsal
Þriðjudaginn BRIDGE 13:00 í borðsal

Fimmtudaginn KANASTA 13:15 í borðsal

Föstudaginn FÉLAGSVIST 13:00 í borðsal

Allir velkomnir að taka þátt
... See MoreSee Less

Sýna fleiri

Fastir liðir eins og venjulega

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug10:00 Gler/leir námskeið Fríða10:30 Gler/leir námskeið Fríða11:00 Ganga frá Eirhömrum
11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug11:30 Ringó Varmá11:30 BOCCIA VarmáLeikfimi
10:45 hópur 1
11:15 hópur 2
11:00 Ganga frá Eirhömrum
12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið)13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu11:30 Ringó Varmá11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug
13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Ljósálfa-hópur13:00 Perluhópur Jónu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu
13:00 Skák
13:00 Perluhópur JónuMálunarnámskeið Hannesar byrjar 1. Okt kl 12:3013:30 Bænastund /hugvekja 13:00 KANASTA spil í borðsal13:00 Félagssvist Byrjar 6sep
13:00 Módelsmíði13:00 Bridge
13:00 Stólajóga
13:00 Bókbands-námskeið byrjar 24.sep
14:30 Vöfflukaffi 1. Miðvikudag í mánuði

19:00 Tréútskurðar-námskeið
13:30 Gaman saman Byrjar 12.sep13:00 Módelsmíði**Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.
Stundaskrá 2019

Handhægar vefsíður