Skjalasafn

/Skjalasafn
Skjalasafn2019-05-09T11:15:44+00:00

Skjalasafn FaMos

Félagslög Famos

Fréttasafn

Hér birtum við ýtarlegri fréttir, ferðalýsingar og frásagnir til viðbótar við það sem sett er inn reglulega á Facebook.

FaMos hlýtur kr. 1.500.000 í styrk

Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ). Sjóðurinn var stofnaður eftir félagsslit KKÞ og er stofnfé sjóðsins 50 milljónir króna. Úthlutunin fór fram í safnaðarheimili Lágafellssóknar og hlaut FaMos kr. 1.500.000 í styrk.

Mættir f.h. FaMos voru Ingólfur Hrólfsson formaður, Úlfhildur Geirsdóttir varaformaður og Pétur Guðmundsson gjaldkeri.
Nánar í Mosfellingi 21. febrúar 2019,  3. tbl. 18. árg.

March 12th, 2019|Fréttir|

Tilboð

Hér birtum við ýmis tilboð sem standa félagsmönnum FaMos til boða.

Samkomulag við Olís

Ágætu FaMos félagar,

Hjálagt er tilboð frá Landssambandi eldri borgara.

Skoðið vandlega meðfylgjandi viðhengi með endurnýjuðu samkomulagi við Olís sem veitir okkur aukin afsláttarkjör og skilar um leið miklu fyrir landssambandið okkar, LEB. Það styrkir okkur í baráttunni.

Með þessu er ekki verð að auglýsa eða draga taum Olís, heldur að benda á enn einn möguleikann til að bæta kjör okkar.

Skoðið líka aðra kosti sem í boði eru.

November 7th, 2018|Tilbod|