Félagsstarf

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum. Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Stefnt er að því að auka fjölbreytni bæði í námskeiðahaldi og hópastarfi, þannig að sem flestir geti fundið eitthvað áhugavert og við sitt hæfi. Því til viðbótar vinnur Félagsstarf aldraðra að því að þróa samvinnu við skólana og stuðla að meiri samskiptum milli kynslóða.

Félagsstarfið skiptist í eftirfarandi þætti sem hvert hefur sína nefnd: