Íþróttanefnd

Við stundum ýmsar greinar hreyfilistarinnar, vatnsleikfimi, boccia, ringó, pútt, leikfimi og gönguferðir. Við höfum unnið til verðlauna á mótum eldri borgara sem er hvatning og gleði í hugum okkar.

Við hvetjum FaMos félaga til að koma með okkur í hreyfilistina sem bætir, hressir kætir.

Dagskrá íþróttanefndar FaMos vorönn 2024