Skráning í FaMos
Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.
Árgjald er kr 3.000 kr.auk bankakostnaðar (frítt fyrir 85 ára og eldri).
Millifærsluupplýsingar: Banki 315-13-700127 – Kt. 471102-2450
Ath. Félagsskírteini eru ekki afhent fyrr en greiðsla hefur borist.
Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!
Skráningarform
