Skráning í FaMos

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Árgjald er kr 3.500 kr.auk bankakostnaðar (frítt fyrir 85 ára og eldri).
Ath. Félagsskírteini eru ekki afhent fyrr en greiðsla hefur borist.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!