Fréttasafn
Hér birtum við ýtarlegri fréttir, ferðalýsingar og frásagnir til viðbótar við það sem sett er inn reglulega á Facebook.
Velkomin að Varmá
Fjölnota íþróttahúsið okkar stendur öllum bæjarbúum opið til göngu og léttrar hreyfingar alla virka daga frá kl. 08:00 - 14:00. Við hvetjum alla Mosfellinga, unga sem aldna, til að nýta sér aðstöðuna sér til heilsubótar.
Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB
Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB, eru nú aðgengilegir endurgjaldslaust á vef FaMos undir flipanum skjalasafn.
Bæklingarnir eru fyrir Ipad annars vegar og Android stýrikerfi hins vegar. Android er í nánast öllum tölvum sem ekki eru af Ipad gerð.
Karlar í Skúrum Mosfellsbæ
Ný stjórn kom saman í morgun, 10.11.2020, og gekk frá formlegri stofnun félagsins "Karlar í Skúrum Mosfellsbæ."
Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 – 2021
Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 - 2021. Nýir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi.
Úti-haustfjör með Höllu Karen og Bertu
Kæru vinir við ætlum að halda áfram með útifjörið sem sló rækilega í gegn fyrr í sumar og verðum með 3 vikna frítt námskeið sem byrjar á þriðjudaginn 25. ágúst og er til 10. sept.
Síðsumarsferð 11. ágúst 2020 – FRESTAÐ
Vegna breytts ástands í þjóðfélaginu hefur ferðanefnd FaMos og félagsstarfið á Eirhömrum ákveðið að fella niður fyrirhugaða síðsumarsferð sem vera átti miðvikudaginn 11. ágúst.
Síðsumarsferð 11. ágúst 2020
Farið verður í síðsumarsferð þann 11.ágúst næstkomandi á vegum FaMos og félagsstarfsins á Eirhömrum.
Hópferð í Flyover Iceland 27. febrúar
Ferðanefndin er að skipuleggja ferð í Flyover Iceland, rútuferð um bæinn og kaffihúsaferð í Norrænahúsið.
Gaman saman 6.febrúar
Glatt var á hjalla í Gaman saman þann 6. febrúar sl. á Eirhömrum.
Félagsstarf – Dans, dans, dans
Vegna frábærrar aðsóknar færum við okkur í íþróttahúsið Varmá og byrjum kl. 14:15 alla miðvikudaga.
Aðalfundur 2020
Aðalfundur FaMos verður haldinn í Hlégarði mánudaginn 17. Febrúar klukkan 20:00.
Gönguhópur Mosó 60+
Hópurinn lofar svo sannarlega góðu, hress og skemmtilegur félagsskapur.
Vatnsleikfimi – Skráningu lokið
Vegna mikils fjölda í vatnsleikfimi FaMos í Lágafellslaug er skráningu nýrra félaga lokið á þessarri önn.
Endurminningaleikhús – námskeið
Þann 22. Janúar næstkomandi hefst námskeið í endurminningaleikhúsi. - Við endurtökum leikinn!
Vatnsleikfimi
Fyrsti tími í vatnsleikfimi 2020 er 13. janúar. Tímar verða eins og fyrir áramót. Mánud. miðvikud. og föstudaga kl.11:20.
Námskeið um Mosfellsheiði
Félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) heldur námskeið um Mosfellsheiði í janúar og febrúar.
Félagsgjald v/2020
Hækkun á félagsgjaldi fyrir árið 2020.
Gönguhópur fyrir mjög virka og hressa 60+
Stefnt er á að setja saman gönguhóp fyrir mjög virka og hressa eldri borgara.
Enduminningarleikhús – Myndir
Myndir frá endurminningarleikhúsi sem fram fór að Eirhömrum í október 2019.
Friðrik og Jógvan á opnu húsi FaMos
Jógvan og Friðrik Ómar skemmtu fyrir fullu húsi í Hlégarði á opnu húsi FaMos í nóvember.
FaMos vígði göngubraut í nýja knatthúsinu
FaMos tók þátt í vígsluathöfn á nýju knatthúsi að Varmá með því að taka formlega í notkun göngubraut í húsinu.
Sumarferð FaMos til Færeyja 2019
Ferðasaga: Sumarferð FaMos til Færeyja með hringferð um landið dagana 12. - 20. júní 2019.
Í þá tíð – 7.nóvember kl. 20 í Eirhömrum
Endurminningarleikhúsið sýnir leiksýninguna Í þá tíð að Eirhömrum í Mosfellsbæ 7. nóvember kl. 20.
Menningar- og skemmtikvöld í október
Fjölmennt menningar- og skemmtikvöld FaMos var haldið í Hlégarði mánudaginn 14. október 2019.
Endurminningaleikhús – Hvað er það?
Endurminningaleikhús snýst um að skapa leiksýningu með eldri borgum sem byggist á endurminningum þeirra.