Fréttasafn
Gaman saman – Fyrirlestur um erfðamál 26. janúar kl. 14:00
Elín Sigrún Jónsdóttir lögmaður heldur fyrirlestur um erfðamál í Safnaðarheimli Lágafellsskónar 26. janúar kl. 14:00.
Námskeið – Karlar í skúrum Mosfellsbæ
Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 26.janúar n.k. og er kennt einu sinni í viku á fimmtudögum frá 16:00 til 19:00 í fjórara vikur, alls 12 kennslustundir. Væntanlega verða síðan haldin framhaldsnámskeið.
Hreyfing fyrir eldri borgara 2023 Mosó
Nýjir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi. Öll hreyfing er heilsueflandi.
Gaman saman – Draumar og merking þeirra 12. janúar
Arna Ýr Sigurðardóttir prestur heldur fyrirlestur um drauma og merkingu þeirra fimmtudaginn 12. janúar kl. 14:00 í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3.
Námskeið í vef- og tæknilæsi
Promennt heldur námskeið í vef- og tæknilæsi fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ. Skráning er hafin.
Tunglið og ég: Jass í Hlégarði – FRESTAÐ um óákveðinn tíma
Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að fresta næsta Opna húsi og þar með þessum viðburði hér að neðan, fram í febrúar. Að öllu óbreyttu er stefnt á mánudaginn 20. febrúar. Tilkynning verður send út þegar nær dregur.
Jólakveðja
Kæru FaMos félagar og aðrir Mosfellingar. Sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gleðileg jól og farsællt komandi ár með þökk fyrir liðið ár. Stjórn FaMos.
Söngskemmtun / Gaman saman 15. des kl. 13:30
Bingónefnd FaMos ásamt Hilmari Gunnarssyni gestabingóstjóra ætla að halda skemmtilegt JÓLABINGÓ á Barion 14. desember.
Jóla-Bingó á Barion 14. desember kl. 15:00
Bingónefnd FaMos ásamt Hilmari Gunnarssyni gestabingóstjóra ætla að halda skemmtilegt JÓLABINGÓ á Barion 14. desember.
Aðventuhátíð 12. desember
Opið hús/menningarkvöld verður í Hlégarði mánudaginn 12. desember klukkan 20.
Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR
Miðvikudaginn 9. nóvember nk. kl. 16.00 – 17.30 í Hlíðasmára 11, Kópavogi verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að huga að töku ellilífeyris hjá TR. Fundurinn er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Þar mun starfsfólk TR fara yfir hvernig best er að standa að umsókn til stofnunarinnar um ellilífeyri, hvaða gögn þurfa að fylgja umsókn, réttindi og upphæðir greiðslna
Basar laugardaginn 19. nóvember
Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 19. nóv kl 13:30-16:00 inn í félagsstarfinu Hlaðhömrum 2.
Gaman saman 10. nóvember – Elfar Logi
Elfar Logi frá Komedíuleikhúsinu mun sýna glefsur úr Íslendingasögunum í Safnaðarheimili Lágafellssóknar 10. nóvember kl. 14 - 16.
Opið hús – Stormsveitin í Hlégarði
Opið hús/menningarkvöld verður mánudaginn 14. nóvember í Hlégarði klukkan 20:00. Stormsveitin (karlakór) mun skemmta okkur með órafmögnuðum söng og rokki svo undir mun taka í Esjunni.
Trékarlarnir hans Dr. Gunnlaugs 27. október
Safnaðarheimili Lágafellssóknar 27. október frá 14 – 16. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor í guðfræði kemur með trékallana sína og segir okkur sögu þeirra.
Oktoberfest í Eirhömrum 11. október kl. 15:00 – 17:00
Aðilar frá félögunum Landsbyggðin lifi og Norræna félagsins munu kynna frábært samfélagsverkefni sem kallast „Af stað, aftur og aftur“ þriðjudaginn 13. október 2022 á 3. hæð safnaðarheimilsins Þverholti 3. kl 14:00.
Af stað, aftur og aftur!
Aðilar frá félögunum Landsbyggðin lifi og Norræna félagsins munu kynna frábært samfélagsverkefni sem kallast „Af stað, aftur og aftur“ fimmtudaginn 13. október 2022 á 3. hæð safnaðarheimilsins Þverholti 3. kl 14:00.
Karlar í skúrum – Námskeið í útskurði
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 13. október n.k. og er kennt einu sinni í viku í fjórar vikur á fimmtudögum frá 16:00 - 19:00.
Opið hús / menningarkvöld 2022
Fyrsta Opna húsið / menningarkvöld vetrarins verður í Hlégarði mánudaginn 10. október klukkan 20:00.
Kynning á Ringo og Boccia þriðjudaginn 27. september kl. 13:30
Þriðjudaginn 27. september verður kynning á Ringó og Boccia í íþróttahúsinu að Varmá kl. 13:30.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 22. september kl. 15
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn í Hlégarði 22. september kl. 15 - 17.
Dans hjá Auði Hörpu – Haust 2022
Lokins getum við farið að dansa aftur saman með Auði Hörpu! Við byrjum fimmtudaginn 15.september kl 14:40 í sal íþróttahúsins Varmá.
69 og sexý – Fyrirlestur 6. október kl. 14:00
Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir ætlar að vera með skemmtilega fyrirlestur fyrir fólk á besta aldri í sal safnaðarheimilisins 3. hæð Þverholti 3 þann 6. október kl. 14:00.
Basarhópur alla þriðjudaga kl. 13:00 á Eirhömrum
Vilt þú vera með okkur í hóp að gera fallega muni fyrir basarinn sem verður í nóvember 2022?
Kynning á þjónustu við eldri borgara 7. september 2022
Kynning á þjónustu við eldri borgara Mosfellsbæjar verður haldin í Hlégarði miðvikudaginn 7. september kl. 17 - 19.