Fréttir -

Gott að eldast – ráðgjafaviðtöl

Gott að eldast – ráðgjafaviðtöl

Guðleif Leifsdóttir tengiráðgjafi í verkefninu Gott að eldast verður með fasta viðtalstíma í Brúarlandi á mánudögum kl. 14:00 - 15:00, einstaklingum að kostnaðarlausu.

Boð­ið er upp á ráð­gjöf um far­sæla öldrun, upp­lýs­ing­ar um úr­ræði í nærsam­fé­lag­inu, mik­il­vægi virkni og þátt­töku og mark­miðs­setn­ingu á efri árum. Einn­ig boð­ið upp á fræðslu og ráð­gjöf varð­andi áskor­an­ir sem fylgja hækk­andi aldri, og leið­um til að draga úr ein­mana­leika og ein­angr­un.

Guð­leif er fé­lags­ráð­gjafi og mark­þjálfi, hún hef­ur mar­gra ára reynslu af ráð­gjöf til ein­stak­linga. Hægt er að panta tíma með því að senda tölvu­póst á gudleifl@mos.is eða hringja í síma 525-6700.

Fleiri fréttir

Jólafrí félagsstarfsins

Við opnum aftur í Brúarlandi mánudaginn 6. janúar 2025 kl. 11:00 og fyrsti hittingur í Hlégarði verður 14. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.

Nánar »
Scroll to Top