Gott að eldast – ráðgjafaviðtöl
Guðleif Leifsdóttir tengiráðgjafi í verkefninu Gott að eldast verður með fasta viðtalstíma í Brúarlandi á mánudögum kl. 14:00 – 15:00, einstaklingum að kostnaðarlausu.
Heim » Fréttir
Guðleif Leifsdóttir tengiráðgjafi í verkefninu Gott að eldast verður með fasta viðtalstíma í Brúarlandi á mánudögum kl. 14:00 – 15:00, einstaklingum að kostnaðarlausu.
Jóla Bingó verður haldið 11. desember kl. 13:30 að Hlaðhömrum 2. Aðgangseyrir 800 krónur spjalidð. Glæsilegir vinningar!
Mosfellkórinn skemmti okkur með söng og sögum og flutt m.a. ýmis Bítlalög og annað góðgæti. Rúmlega áttatíu manns mættu og skemmtu sér vel. Kaffinefndin bar svo fram sitt rómaða kaffihlaðborð, sem að þessu sinni kom frá Kastalakaffi. Kveðja Menningarnefnd FaMos.
Íþróttanefnd FaMos býður áhugasama velkomna í Boccia á þriðjudögum kl. 12:10. Allir velkomnir, frábær hreyfing!
Íþróttanefnd FaMos kynnir vatnsleikfimi í Lágafellslaug í haust. Skráning nauðsynleg.
Fræðslunefnd FaMos býður þér þátttöku í spjallhóp á þriðjudögum kl. 10:30 – 12:00 að Brúarlandi Háholti 3.
Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00 – 17:00 í Hlégarði. Vorboðar syngja fyrir gesti og kaffisala á vegum kirkjukórsins.
Námskeið í aðventuskreingum fer fram í Brúarlandi, Háholti 3, dagana 26., 27. og 28. nóvember nk kl. 11:00 – 15:00.
Námskeið í gerð kransa úr efni skreytt með ýmsu úr náttúrunni. Kennsla fer fram í Brúarlandi 23. október.
Bingó í borðsalnum Hlaðhömrum 2 þriðjudaginn 15. október kl. 13:30. Spjaldið kostar 800 krónur. Allir velkomnir.
Leir og kerti – 4 skipti – fimmtudagar 12 – 15 í Brúarlandi. Hefst 17. október. Allir velkomnir.
Við ætlum að stofna hóp fyrir þá sem vilja koma saman að mála og fá félagsskap (enginn kennari). Opið í listastofunni Brúarlandi Háholti 3 kl. 12:00-15:00 fimmtudaga. Byrjum 10. okt!
Lítt þekkti nágranninn í austri – Fimmtudagur 3. október kl. 14 – 16 í Safnaðarheimilinu Þverholti 3.
Mánudaga og fimmtudaga kl. 11 – 12 í Golfskálanum, neðri hæð. Frítt fyrir alla meðlimi FaMos!
Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í 6 vikur, alls 18 kennslustundir.
Opið hús mánudaginn 14. október í Hlégarði klukkan 20:00. Þeir voru frábærir í janúar og verða enn betri núna!
Ef næg þátttaka fæst þá er fyrirhugað að rifja upp gömlu dansana miðvikudaginn 9. október og fimmtudaginn 10. október kl. 16:00 í Brúarlandi.
Ef næg þátttaka fæst þá hefst línudans í Hlégarði þann 8. október kl. 15:00 – 16:00.
Hittumst í Hlégarði alla þriðjudaga milli kl. 13:00 – 15:00 í vetur. Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.