Ferðir

Vorferð FaMos

Vorferð FaMos var farin miðvikudaginn 7. juni í blíðskapar veðri. Friðheimar í Reykholti, Bláskógarbyggð voru heimsóttir, starfsemin skoðuð í fylgd Knúts staðarhaldara og hádegisverður snæddur.

2023-12-07T14:46:13+00:0012. júní 2023|Ferðir, Fréttir|

Sumarferð FaMos

Nú eru að verða síðustu forvöð að skrá sig í sumarferð FaMos sem verður miðvikudaginn 7. júní. Enn eru nokkur sæti laus. Með okkur verður inn frábæri fararstjóri Valdimar Bragason frá Selfossi. Brottför 9:30 frá fjölbrautarskólanum í Mosó, Bjarkarholti. Rútan kemur kl. 9:00.

2023-12-07T14:46:19+00:0030. maí 2023|Ferðir, Fréttir|

Dagsferð eldri borgara um Reykjanesskaga

Dagsferð eldri borgara í Mosfellsbæ um Reykjanesskaga verður miðvikudaginn 15. september 2021.
Ferðin er undirbúin í samvinnu Vorboða, FaMos og félagsstarfs eldri borgara. Myndir úr ferðinni má finna inni á myndasafni FaMos.

2023-12-07T14:46:29+00:006. september 2021|Ferðir, Fréttir|
Go to Top