Dagskrá íþróttanefndar FaMos 2021 – 2022

Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2021 - 2022 liggur nú fyrir. Boðið verður upp á vatnsleikfimi, ringó, boccia, gönguferðir, púttæfingar og göngubraut.
Nýjir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi.

2021-09-20T13:55:35+00:006. september 2021|Fréttir|

Dagsferð eldri borgara um Reykjanesskaga

Dagsferð eldri borgara í Mosfellsbæ um Reykjanesskaga verður miðvikudaginn 15. september 2021.
Ferðin er undirbúin í samvinnu Vorboða, FaMos og félagsstarfs eldri borgara. Myndir úr ferðinni má finna inni á myndasafni FaMos.

2021-09-20T10:40:34+00:006. september 2021|Fréttir|

Leikfimi fyrir eldri borgara

Byrjar fimmtudaginn 19. ágúst.
Kennari er Karin Mattsson og skipt verður í tvo hópa.
Hópur 1 kl. 10:45 og áhersla lögð á aðeins léttari leikfimi, hentar vel veikburða fólki og fólki með grindur.
Hópur 2 kl. 11:15, almenn leikfimi fyrir þá sem eru í ágætis formi.

2021-08-19T13:45:21+00:0019. ágúst 2021|Fréttir|
Go to Top