Fréttir -

Menningar- og skemmtikvöld í október

Menningar- og skemmtikvöld í október

Fjölmennt menningar- og skemmtikvöld FaMos var haldið í Hlégarði mánudaginn 14. október 2019.

Fjölmennt menningar- og skemmtikvöld FaMos í Hlégarði mánudaginn 14. október.

Tindatríó og Friðrik Vignir voru með óskalagatónleika og máttu gestir óska sér lög af söngskrá sem á voru 110 lög, sungu þeir á að giska 21 lag á rúmum klukkutíma. Þá tók við margrómað kaffihlaðborð sem svignaði undan kræsingum sem aldrei fyrr. Samkvæmt gestabók voru tæplega 100 manns á staðnum. Hér má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu góða.

[fusion_gallery layout=”grid” picture_size=”” columns=”” column_spacing=”5″ gallery_masonry_grid_ratio=”” gallery_masonry_width_double=”” hover_type=”” lightbox=”yes” lightbox_content=”none” bordersize=”” bordercolor=”” border_radius=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=””][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8113.jpg” image_id=”13289″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8111.jpg” image_id=”13288″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8109.jpg” image_id=”13287″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8108.jpg” image_id=”13286″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8103.jpg” image_id=”13285″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8093.jpg” image_id=”13284″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/10/20191014-_DSF8090.jpg” image_id=”13283″ link=”” linktarget=”_self” /][/fusion_gallery]

Fleiri fréttir

Jólafrí félagsstarfsins

Við opnum aftur í Brúarlandi mánudaginn 6. janúar 2025 kl. 11:00 og fyrsti hittingur í Hlégarði verður 14. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.

Nánar »

Innleiðing rafrænna félagsskírteina FaMos

Stjórn félagsins hefur verið að vinna að því að tekin verði upp rafræn félagsskírteini hjá FaMos fyrir árið 2025.

Allir félagsmenn sem hafa snjallsíma fá félagsskírteini sín send í símann nokkrum dögum eftir að viðkomandi hefur greitt félagsgjaldið fyrir árið 2025.

Nánar »

Svipmyndir frá opnu húsi

Menningar og skemmtinefndin hélt
Opið hús, Aðventukvöld, í Hlégarði 9.des. Vorboðarnir undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar skemmtu okkur og fluttu okkur jólasálma og ýmis jólalög við undirleik Helga Hannessonar. Alls voru rúmlega 130 manns í Hlégarði að Vorboðunum meðtöldum og komust allir í jólaskap. Kaffinefndin bar svo fram sitt rómaða kaffihlaðborð.

Nánar »
Scroll to Top