Fréttir -

FaMos vígði göngubraut í nýja knatthúsinu

FaMos vígði göngubraut í nýja knatthúsinu

FaMos tók þátt í vígsluathöfn á nýju knatthúsi að Varmá með því að taka formlega í notkun göngubraut í húsinu.

[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=””][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding_top=”” padding_right=”” padding_bottom=”” padding_left=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”no” min_height=”” hover_type=”none” link=””][fusion_text columns=”” column_min_width=”” column_spacing=”” rule_style=”default” rule_size=”” rule_color=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]

Knatthúsið að Varmá vígt 9. nóvember

Nýtt fjölnota knattspyrnuhús var vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember.

Dagskráin hófst kl. 13 þegar Sturla Sær Erlendsson formaður íþrótta- og tómstundanefndar bauð gesti velkomna. Þá ávörpuðu bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, og Birna Kristín Jónsdóttir formaður Aftureldingar samkomuna. Alverk ehf. afhenti svo húsið formlega og kynnt var til leiks samkeppni meðal bæjarbúa um nafn á húsið. Boðið var upp á knattspyrnu- og frjáls­íþróttaþrautir, vítakeppni og hoppukastala. Þá vígði félag eldri borgara í Mosfellsbæ, FaMos, formlega göngubraut í húsinu. Boðið var upp á léttar veitingar.

Æfingar hófust í húsinu í lok október.

[fusion_gallery layout=”” picture_size=”” columns=”2″ column_spacing=”5″ gallery_masonry_grid_ratio=”” gallery_masonry_width_double=”” hover_type=”” lightbox=”yes” lightbox_content=”” bordersize=”” bordercolor=”” border_radius=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=””][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/11/b-75242287_10159234585678228_4240477531246952448_n.jpg” image_id=”13403″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/11/c-75450124_10159234585648228_6020311008046743552_n.jpg” image_id=”13402″ link=”” linktarget=”_self” /][/fusion_gallery]

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fleiri fréttir

Myndir frá Opnu húsi í Hlégarði 12. janúar

Fyrsta Opna hús FaMos á þessu ári var haldið í Hlégarði 12. janúar. Hljómsveitin Blær skemmti okkur og spilaði ýmis danslög. Við vorum um 60 í salnum og tók okkar fólk góðan þátt í skemmtuninni á dansgólfinu. Þar sáust margir frábærir dansarar, sem engu spori hafa gleymt frá því í gamla daga.

Nánar »

FRÆÐSLUFUNDUR – Fræðslunefnd FaMos

Yfirskrift: Hvað getum við gert sjálf til að viðhalda góðri heilsu út ævina?
Fyrirlesari: Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi heldur fræðsluerindi fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ.
Fundurinn er öllum opinn
Fimmtudaginn 15. janúar 2026 klukkan 16:30.
Staðsetning: Í Hlégarði.

Nánar »

Íþróttanefnd FaMos dagskrá vorönn 2026

Heilsa og Hugur – Leikfimi fyrir 60+
Staður: Úti og inni í íþróttahúsinu að Varmá.
11 vikna námskeið, 3 sinnum í viku.
Hefst 12. janúar.
Mánudaga: Allir hópar saman í Fellinu kl. 09.30.
Þriðjudaga og föstudaga: Kl. 8.00, 9.00, 10.00 og 11.00.
Verð: Kr. 18.000 fyrir tímabilið.

Nánar »

LÍNUDANS – Allir velkomnir

Tími: Kennt í Hlégarði alla þriðjudaga klukkan 15:00.
Tímabil: Námskeiðið stendur yfir frá 6. janúar til 24. febrúar. Kennari: Inga.
Staðsetning: Verðum inni í stóra sal.
Verð: Námskeiðið kostar 5.000 krónur.

Nánar »
Scroll to Top