Fréttir -

Dagskrá íþróttanefndar FaMos vetur/vor 2022

Dagskrá íþróttanefndar FaMos vetur/vor 2022

Dagskrá íþróttanefndar FaMos vetur/vor 2022 liggur fyrir. Boðið verður upp á vatnsleikfimi, ringó, boccia, gönguferðir, púttæfingar og göngubraut.
Nýjir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi.

[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=”” type=”legacy”][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding_top=”” padding_right=”” padding_bottom=”” padding_left=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”true” min_height=”” hover_type=”none” link=”” border_sizes_top=”” border_sizes_bottom=”” border_sizes_left=”” border_sizes_right=”” first=”true”][fusion_text columns=”” column_min_width=”” column_spacing=”” rule_style=”default” rule_size=”” rule_color=”” hue=”” saturation=”” lightness=”” alpha=”” content_alignment_medium=”” content_alignment_small=”” content_alignment=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” sticky_display=”normal,sticky” class=”” id=”” margin_top=”” margin_right=”” margin_bottom=”” margin_left=”” fusion_font_family_text_font=”” fusion_font_variant_text_font=”” font_size=”” line_height=”” letter_spacing=”” text_transform=”none” text_color=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]

Dagskrá íþróttanefndar FaMos vetur/vor 2022

Vatnsleikfimi í Lágafellslaug byrjar 31. janúar

Mánudaga    kl. 14.05
Þriðjudaga    kl. 13.40
Fimmtudaga kl. 13.25

Það þarf að skrá sig í vatnsleikfimina og hefst skráning þriðjudaginn 25. janúar frá kl. 11 – 13 í síma 8959610.

Varmá / íþróttasalir

Ringó byrjar 1. febrúar
Þriðjudaga    kl. 12.10 Salur 1
Fimmtudaga kl. 11.30 Salur 1

Boccia byrjar 2. febrúar
Miðvikudaga kl. 12.00 Salur 1

Gönguferðir eru alla miðvikudaga kl. 13.00 frá Fellinu

Pútt byrjar 31. janúar
Mánudaga kl. 11.00 – 12.00 í golfskálanum, neðri hæð

Fellið er opið frá 08.00 – 14.00
Ath. Skólarnir geta nýtt þennan tíma þegar þeim hentar.  Þrátt fyrir það er hægt að nýta göngubrautina.

Nýir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi. 

Öll hreyfing er svo heilsueflandi.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Kröyer á netfanginu sigrunkroyer@gmail.com

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fleiri fréttir

Opið hús / menningarkvöld mánudaginn 8. desember

Opið hús / menningarkvöld verður mánudaginn 8. desember í Hlégarði kl. 20:00. Vorboðarnir syngja, Herdís Þorgeirsdóttir og vinkonur flytja stutt leikrit og kaffinefndin verður með sitt rómaða kaffihlaðborð. Ókeypis aðgangur fyrir FaMos félaga.

Nánar »

Myndir frá Opnu húsi í Hlégarði 10. nóvember

Annað Opna hús vetrarins var í Hlégarði 10. nóvember. Um 125 manns mættu og skemmtu sér vel. Eftir dagskrána var kaffinefndin að venju með sitt rómaða kaffihlaðborð og var nóg af öllu þrátt fyrir metfjölda eða um 150 manns að Stöllunum meðtöldum.

Nánar »
Scroll to Top