Fréttir -

Söngskemmtun / Gaman saman 15. des kl. 13:30

Söngskemmtun / Gaman saman 15. des kl. 13:30

Bingónefnd FaMos ásamt Hilmari Gunnarssyni gestabingóstjóra ætla að halda skemmtilegt JÓLABINGÓ á Barion 14. desember.

Söngskemmtun / Gaman saman 15. desember kl. 13:30

Helgi R. Einarsson mætir og nemendur Listaskóla Mosfellsbæjar ætla að koma og syngja nokkur lög og spila fyrir okkur í borðsal Eirhamra, Hlaðhömrum 2.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Ókeypis kaffi og smákökur í boði fyrir alla eftir skemmtun.

Allir velkomnir.

Fleiri fréttir

Jólafrí félagsstarfsins

Við opnum aftur í Brúarlandi mánudaginn 6. janúar 2025 kl. 11:00 og fyrsti hittingur í Hlégarði verður 14. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.

Nánar »
Scroll to Top