Fréttir -

Aðalfundur FaMos 2023

Aðalfundur FaMos 2023

Aðalfundur FaMos verður haldinn á Harðarbóli, félagsheimili hestamannafélagsins Harðar, mánudaginn 6. mars klukkan 20:00.

Aðalfundur FaMos 2023

Aðalfundur FaMos verður haldinn á Harðarbóli, félagsheimili hestamannafélagsins Harðar, mánudaginn 6. mars klukkan 20:00.

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.

Að loknum aðalfundarstörfum mun Helgi R Einarsson skemmta okkur með gítar við hönd og limrur á takteinunum. Að lokum verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Enginn aðgangseyrir.

Með kveðju
Stjórn FaMos

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »
Scroll to Top