Fréttir -

Fyrirlestur um Ekvador – Ari Trausti

Fyrirlestur um Ekvador – Ari Trausti

Ekvador er eitt af minnstu ríkjum Suður-Ameríku en jafnframt eitt af þeim allra fjölbreyttustu. Ari Trausti segir frá mörgu af því sem fyrir augu ber og bæði samfélags- og náttúrusögu landsins. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Ari Trausti heldur fyrirlestur 23. febrúar kl. 14:00 í safnarðheimilinu Þverholti 3

Ekvador er eitt af minnstu ríkjum Suður-Ameríku en jafnframt eitt af þeim allra fjölbreyttustu. 

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »
Scroll to Top