Fréttir -

Kynning á þjónustu við eldri borgara Mosfellsbæjar

Kynning á þjónustu við eldri borgara Mosfellsbæjar

Hlégarður, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 15 - 17. Kynnt verður sú þjónusta sem eldri borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu. 

Kynning á þjónustu við eldri borgara Mosfellsbæjar

Hlégarður, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 15 – 17.

Kynnt verður sú þjónusta sem eldri borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu.

Þjónustuaðilar verða með kynningarbása þar sem gefst tækifæri til að afla nánari upplýsinga um það starf sem er í boði hjá hverjum og einum aðila.

Heitt verður á könnunni.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »
Scroll to Top