Fréttir -

Afhending sögusafns til Skjalasafns Mosfellsbæjar

Afhending sögusafns til Skjalasafns Mosfellsbæjar

Þann 14. nóvember 2018 afhentu Vorboðar sögusafn sitt til Skjalasafns Mosfellsbæjar með smá athöfn á bókasafninu í Kjarna og það var Birna Sigurðardóttir, skjalavörður, sem veitti safninu viðtöku.

[fusion_builder_container type=”flex” hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” border_style=”solid”][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_repeat=”no-repeat” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”true” hover_type=”none” min_height=”” link=”” background_blend_mode=”overlay” first=”true”][fusion_text columns=”” column_min_width=”” column_spacing=”” rule_style=”” rule_size=”” rule_color=”” hue=”” saturation=”” lightness=”” alpha=”” content_alignment_medium=”” content_alignment_small=”” content_alignment=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” sticky_display=”normal,sticky” class=”” id=”” margin_top=”” margin_right=”” margin_bottom=”” margin_left=”” fusion_font_family_text_font=”” fusion_font_variant_text_font=”” font_size=”” line_height=”” letter_spacing=”” text_transform=”” text_color=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_color=”” animation_speed=”0.3″ animation_delay=”0″ animation_offset=”” logics=””]

Vorboðar Afhending sögusafns

Þann 14. nóvember 2018 afhentu Vorboðar sögusafn sitt til Skjalasafns Mosfellsbæjar með smá athöfn á bókasafninu í Kjarna og það var Birna Sigurðardóttir, skjalavörður, sem veitti safninu viðtöku.

Kolbrún Jónsdóttir, söguritari Vorboða, afhenti safnið og sagði frá hvernig svona sögusafn verður til. Kolbrún hefur starfað með kórnum í 10 ár og hefur af miklum dugnaði skráð söguna frá upphafi en kórinn er stofnaður 1989.  Nokkrir eldri kórfélagar, sem voru  í forsvari áður en Kolbrún byrjaði, gátu veitt ýmsar upplýsingar og áttu muni frá fyrri tíð sem komu að góðu gagni við þá miklu vinnu sem liggur að baki svona sögusafni.

Skjalasafn Mosfellsbæjar er í kjallaranum í Kjarna og er opið á sama tíma og bókasafnið, þar er sögusafnið til sýnis fyrir þá sem áhuga hafa á því að kynna sér starf kórsins frá upphafi.

[/fusion_text][fusion_gallery order_by=”desc” limit=”” pagination_type=”” load_more_btn_text=”” layout=”grid” picture_size=”fixed” aspect_ratio=”” custom_aspect_ratio=”100″ aspect_ratio_position=”” gallery_masonry_grid_ratio=”” gallery_masonry_width_double=”” lightbox=”yes” lightbox_content=”” margin_top=”” margin_right=”” margin_bottom=”” margin_left=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” columns_medium=”0″ columns_small=”0″ columns=”4″ column_spacing=”5″ hover_type=”” bordersize=”” bordercolor=”” hue=”” saturation=”” lightness=”” alpha=”” border_radius=”” load_more_btn_span=”no” button_alignment=”center” load_more_btn_hover_color=”” load_more_btn_color=”” load_more_btn_hover_bg_color=”” load_more_btn_bg_color=”” caption_style=”off” caption_title_tag=”2″ fusion_font_family_caption_title_font=”” fusion_font_variant_caption_title_font=”” caption_title_size=”” caption_title_line_height=”” caption_title_letter_spacing=”” caption_title_transform=”” caption_title_color=”” caption_background_color=”” fusion_font_family_caption_text_font=”” fusion_font_variant_caption_text_font=”” caption_text_size=”” caption_text_line_height=”” caption_text_letter_spacing=”” caption_text_transform=”” caption_text_color=”” caption_border_color=”” caption_overlay_color=”” caption_align_medium=”none” caption_align_small=”none” caption_align=”none” caption_margin_top=”” caption_margin_right=”” caption_margin_bottom=”” caption_margin_left=”” parent_dynamic_content=””][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5907.jpg” image_id=”12967″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5902.jpg” image_id=”12966″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5885.jpg” image_id=”12965″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5883.jpg” image_id=”12964″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5880.jpg” image_id=”12963″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5879.jpg” image_id=”12962″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5873.jpg” image_id=”12961″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/01/20181114-_DSF5868.jpg” image_id=”12960″ aspect_ratio_position=”” masonry_image_position=”” linktarget=”_self” /][/fusion_gallery][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fleiri fréttir

Jólafrí félagsstarfsins

Við opnum aftur í Brúarlandi mánudaginn 6. janúar 2025 kl. 11:00 og fyrsti hittingur í Hlégarði verður 14. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.

Nánar »

Innleiðing rafrænna félagsskírteina FaMos

Stjórn félagsins hefur verið að vinna að því að tekin verði upp rafræn félagsskírteini hjá FaMos fyrir árið 2025.

Allir félagsmenn sem hafa snjallsíma fá félagsskírteini sín send í símann nokkrum dögum eftir að viðkomandi hefur greitt félagsgjaldið fyrir árið 2025.

Nánar »

Svipmyndir frá opnu húsi

Menningar og skemmtinefndin hélt
Opið hús, Aðventukvöld, í Hlégarði 9.des. Vorboðarnir undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar skemmtu okkur og fluttu okkur jólasálma og ýmis jólalög við undirleik Helga Hannessonar. Alls voru rúmlega 130 manns í Hlégarði að Vorboðunum meðtöldum og komust allir í jólaskap. Kaffinefndin bar svo fram sitt rómaða kaffihlaðborð.

Nánar »
Scroll to Top