Karlar í skúrum Mosfellsbæ – NÝTT NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
Námskeið í útskurði. -námskeið í tálgun. Námskeiðin hefjast miðvikudaginn 9 október.
Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í 6 vikur, alls 18 kennslustundir.
Námskeiðsgjald er kr. 25.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið. Konur eru velkomnar á námskeiðið.
Skráningar skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 2.któber.
Leiðbeinendur verða Páll Steinþórsson, Guðmundur Birgir Salómonsson og Ingi S. Þórðarson.
Páll Steinþórsson tekur við skráningum á námskeiðin í síma 898-3693 eða tölvupóstfang pallst@simnet.is
Námskeiðið fer fram í húsnæði Karlar í skúrum Mosfellsbæ að Skálahlíð 7A, Litlahlíð, Mosfellsbæ.
Erum á facebook “Karlar í skúrum Mosfellsbæ”