Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd FaMos

Fræðslunefnd hefur það að markmiði að standa fyrir tveimur til fjórum fræðslufundum á ári um ýmis málefni er varða eldri borgara. Nefndin fær til liðs við sig fyrirlesara, fræðimenn og aðra sem láta sig málefni eldri borgara varða.

Einnig er boðið upp á spjallhópa sem eru ætlaðir einstaklingum sem vilja rjúfa félagslega einangrun sína með því að hitta aðra sem eru í sömu stöðu.

FaMos

Vertu með í fjörugu og fjölbreyttu félagsstarfi Félags aldraðra í Mosfellsbæ.

Tölvupóstur

Sjáumst hress!

Brúarlandi, Háholti 3
Scroll to Top