Hreyfing 60+ -

Gönguhópur II 60+ – Miðvikudaga kl. 11:00

Gönguhópur II 60+ – Miðvikudaga kl. 11:00

Þessi ganga hentar vel þeim sem vilja labba rólega og njóta og enda svo í kaffisopa í Brúarlandi eftir göngu. Allir velkomnir :)

Meiri hreyfing

Íþróttanefnd FaMos dagskrá vorönn 2026

Heilsa og Hugur – Leikfimi fyrir 60+
Staður: Úti og inni í íþróttahúsinu að Varmá.
11 vikna námskeið, 3 sinnum í viku.
Hefst 12. janúar.
Mánudaga: Allir hópar saman í Fellinu kl. 09.30.
Þriðjudaga og föstudaga: Kl. 8.00, 9.00, 10.00 og 11.00.
Verð: Kr. 18.000 fyrir tímabilið.

Nánar »

LÍNUDANS – Allir velkomnir

Tími: Kennt í Hlégarði alla þriðjudaga klukkan 15:00.
Tímabil: Námskeiðið stendur yfir frá 6. janúar til 24. febrúar. Kennari: Inga.
Staðsetning: Verðum inni í stóra sal.
Verð: Námskeiðið kostar 5.000 krónur.

Nánar »
Scroll to Top