Kvennakórinn Stöllur, undir stjórn Heiðu Árnadóttir við undirleik Ásbjargar Jónsdóttur, fluttu okkur fjölbreytta dagsskrá með lögum eftir íslenskar konur. Þetta var kórsöngur með einsöng í bland. Þá fléttaðist inn í dagskrána upplestur Dóru Wild á nokkrum stórskemmtilegum örsögum eftir Maríu Guðmundsdóttur, Frábær dagsskrá.
Myndir frá Opnu húsi í Hlégarði 10. nóvember
nnað Opna hús vetrarins var í Hlégarði 10. nóvember. Um 125 manns mættu og skemmtu sér vel. Eftir dagskrána var kaffinefndin að venju með sitt rómaða kaffihlaðborð og var nóg af öllu þrátt fyrir metfjölda eða um 150 manns að Stöllunum meðtöldum.