Tilbod

Hótel Selfoss

Félaginu hefur  borist tilboð frá Hótel Selfoss sem gildir til 31. ágúst 2020. Tilboðið sjálft má finna inni í fréttinni.

2020-06-05T16:48:00+00:005. júní 2020|Tilbod|

Samkomulag við Blómasmiðjuna

Félaginu hefur  borist tilboð frá Blómasmiðjunni í Grímsbæ, Efstalandi 26, þar sem boðinn er 15% afsláttur og frí heimsending, ef óskað er. Þessi kjör eru eingöngu boðin félagsmönnum í FaMos enda eigendurnir Mosfellingar.

2020-04-27T15:30:49+00:0027. apríl 2020|Tilbod|

Afsláttur hjá Park And Fly

Park And Fly veitir Landssambandi eldri borgara 20% afslátt af eftirfarandi þjónustu: Bílageymslu inni og úti, þjónustugjaldi og alþrifi og bóni.

2020-04-27T16:27:41+00:0016. desember 2019|Tilbod|

Samkomulag við Olís

Ágætu FaMos félagar, Hjálagt er tilboð frá Landssambandi eldri borgara. Skoðið vandlega meðfylgjandi viðhengi með endurnýjuðu samkomulagi við Olís sem veitir okkur aukin afsláttarkjör og skilar um leið miklu fyrir landssambandið okkar, LEB. Það styrkir okkur í baráttunni.

2020-04-27T16:26:56+00:007. nóvember 2018|Tilbod|
Go to Top