
Opið hús – Menningarkvöld 13. október
Fyrsta opna húsið / menningarkvöld vetrarins verður í Hlégarði mánudaginn 13. október kl. 20:00. Aðgangur ókeypis fyrir FAMOS félaga.
Heim » Fréttir
Fyrsta opna húsið / menningarkvöld vetrarins verður í Hlégarði mánudaginn 13. október kl. 20:00. Aðgangur ókeypis fyrir FAMOS félaga.
Vegna framkvæmda á þaki breytum við tímabundið opnunartíma Brúarlands. Breytingarnar eru í gildi á tímabilinu 18. september – 15. október.
Fræðslunefnd FaMos býður upp á fræðslufund í Hlégarði 24. september nk. Starfsfólk Arion banka fræðir okkur um svikamál og Hrafnkell Óskarsson læknir spjallar um hamingjuna. Fundurinn er öllum opinn.
Bingónefndin ætlar að halda Bingó í borðsal / matsal Hlaðhömrum 2. Spjaldið kostar 800 krónur. Allir velkomnir, nóg pláss.
Vertu velkomin að læra nýtt spil, við tökum vel á móti þér í Brúarlandi alla þriðjudaga kl. 13:00. Aðgangur ókeypis.
Verið velkomin að vera með okkur ef þú ert til í að hugsa út fyrir boxið og skapa eitthvað skemmtilegt úr hinu og þessu.
Verið velkomin að vera með okkur ef þú ert til í að hugsa út fyrir boxið og skapa eitthvað skemmtilegt úr hinu og þessu.
Allir velkomnir í félagsvist í borðsal í Hlaðhömrum 2 kl. 13:00.
Allir velkomnir í bridge í borðsal í Hlaðhömrum 2 alla miðvikudaga kl. 13:00.
Ljósmyndaklúbbur í Brúarlandi alla þriðjudaga kl. 13:00 fyrir áhugafólk um ljósmyndun.
Basarinn í Hlégarði tókst frábærlega en nú langar okkur að byrja snemma því að það er svo gaman saman. Vilt þú vera með okkur í hóp að gera fallega muni fyrir basarinn sem verður í nóvember 2025?
Ekki er um formlegt námskeið að ræða heldur samveru og samvinnu þeirra sem hafa áhuga á að mála á postulín. Hægt að brenna á staðnum gegn vægu gjaldi. Byrjar í Brúarlandi 10. september.
Skrifstofan verður opin 5. og 12. júní í Brúarlandi milli kl. 15:00 – 16:00. Eftir það er komið sumarfrí. Það má sækja útprentuð félagsskírteini á þeim tíma. Opnum aftur í ágúst.
Síðustu átta sætin laus í ferðina – miðað við hádegi 30. maí. Umframbókanir verða endurgreiddar.
Brottför kl. 09:00 frá Hlégarði fimmtudaginn 19. júní. Leiðsögumaður er Rannveig Lilja Garðarsdóttir úr Ytri-Njarðvík. Skráning fer fram 25. maí til 5. júní. Sætisverð kr. 6.500 (matur innifalinn).
ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.
Ferðanefnd FAMOS efnir til sumarferðar fimmtudaginn 19. júní um Reykjanesskagann. Nánari dagskrá, verð og fleira birtist á næstunni. Skráning hefst þegar nær dregur.
Síðasta Opna húsið/menningarkvöld vetrarins verður í Hlégarði mánudaginn 14. apríl kl. 20:00.
Fræðslunefnd FaMos boðar til fræðslufundar í Hlégarði þann 29. janúar nk. kl. 16:30.
Menningar og skemmtinefnd hélt opið hús í Hlégarði 20. janúar þar sem mættu ríflega 70 manns.