Boccia á þriðjudögum kl. 12:10 í íþróttahúsinu Varmá
Íþróttanefnd FaMos býður áhugasama velkomna í Boccia á þriðjudögum kl. 12:10. Allir velkomnir, frábær hreyfing!
Heim » Fréttir
Íþróttanefnd FaMos býður áhugasama velkomna í Boccia á þriðjudögum kl. 12:10. Allir velkomnir, frábær hreyfing!
Íþróttanefnd FaMos kynnir vatnsleikfimi í Lágafellslaug í haust. Skráning nauðsynleg.
Fræðslunefnd FaMos býður þér þátttöku í spjallhóp á þriðjudögum kl. 10:30 – 12:00 að Brúarlandi Háholti 3.
Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00 – 17:00 í Hlégarði. Vorboðar syngja fyrir gesti og kaffisala á vegum kirkjukórsins.
Námskeið í aðventuskreingum fer fram í Brúarlandi, Háholti 3, dagana 26., 27. og 28. nóvember nk kl. 11:00 – 15:00.
Námskeið í gerð kransa úr efni skreytt með ýmsu úr náttúrunni. Kennsla fer fram í Brúarlandi 23. október.
Bingó í borðsalnum Hlaðhömrum 2 þriðjudaginn 15. október kl. 13:30. Spjaldið kostar 800 krónur. Allir velkomnir.
Leir og kerti – 4 skipti – fimmtudagar 12 – 15 í Brúarlandi. Hefst 17. október. Allir velkomnir.
Við ætlum að stofna hóp fyrir þá sem vilja koma saman að mála og fá félagsskap (enginn kennari). Opið í listastofunni Brúarlandi Háholti 3 kl. 12:00-15:00 fimmtudaga. Byrjum 10. okt!
Lítt þekkti nágranninn í austri – Fimmtudagur 3. október kl. 14 – 16 í Safnaðarheimilinu Þverholti 3.
Mánudaga og fimmtudaga kl. 11 – 12 í Golfskálanum, neðri hæð. Frítt fyrir alla meðlimi FaMos!
Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í 6 vikur, alls 18 kennslustundir.
Opið hús mánudaginn 14. október í Hlégarði klukkan 20:00. Þeir voru frábærir í janúar og verða enn betri núna!
Ef næg þátttaka fæst þá er fyrirhugað að rifja upp gömlu dansana miðvikudaginn 9. október og fimmtudaginn 10. október kl. 16:00 í Brúarlandi.
Ef næg þátttaka fæst þá hefst línudans í Hlégarði þann 8. október kl. 15:00 – 16:00.
Hittumst í Hlégarði alla þriðjudaga milli kl. 13:00 – 15:00 í vetur. Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur.
Nú stendur okkur til boða námskeið á vegum Rauða Krossins fyrir þá sem vilja gerast sjálfboðaliðar og taka þátt í vinaverkefnunum sem þau standa fyrir. Námskeiðið yrði haldið hér í Mosfellsbæ í síðustu viku september eða fyrstu viku í október. Námskeiðið gengur út á að undirbúa sjálfboðaliða fyrir heimsóknirnar, og er kennt af verkefnisstjóra frá Rauða Krossinum í eitt skipti 2 klst. og síðan eitt stutt verkefni á vefnum.
Vertu með okkur í Ringó þriðjudaga og fimmtudaga. Frábær hreyfing og kostar ekkert að vera með :))
Leikfimin á Eirhömrum hjá sjúkraþjálfaranum Karin Mattson er alla fimmtudaga í íþróttasalnum Hlaðhömrum 2.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.