
Jóga fyrir 60+ hefst 3. febrúar
Jóga fyrir 60+ hefst í Brúarlandi, Háholti 3 þann 3. febrúar. Alla mánudaga kl. 09:30 – 10:30. Verð kr. 6000.
Heim » Hreyfing 60+
Jóga fyrir 60+ hefst í Brúarlandi, Háholti 3 þann 3. febrúar. Alla mánudaga kl. 09:30 – 10:30. Verð kr. 6000.
Leikfimimin á Eirhömrum hjá sjúkraþjálfaranum Karin Mattson er alla fimmtudaga í íþróttasalnum Hlaðhömrum2. Tveir hópar.
Heilsa og Hugur 60+ verður bæði úti og inni í Íþróttahúsinu að Varmá á vorönn 2025.
Á vorönn 2025 verður gönguhópur II fyrir 60+ alla miðvikudaga kl. 11:00 frá Brúarlandi.
Á vorönn 2025 verður gönguhópur I fyrir 60+ alla fimmtudaga kl. 10:30 frá Hlégarði.
Á vorönn 2025 verður Boccia í íþróttahúsinu Varmá alla þriðjudaga kl. 12:10. Frábær hreyfing. Vertu velkomin.
Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir vorið 2025 er komin út.
Íþróttanefnd FaMos býður áhugasama velkomna í Boccia á þriðjudögum kl. 12:10. Allir velkomnir, frábær hreyfing!
Íþróttanefnd FaMos kynnir vatnsleikfimi í Lágafellslaug í haust. Skráning nauðsynleg.
Bætum við og stofum annan gönguhóp sem gengur rólegri göngur á miðvikudögum kl 11:00 frá Brúarlandi. Allir velkomnir.
Mánudaga og fimmtudaga kl. 11 – 12 í Golfskálanum, neðri hæð. Frítt fyrir alla meðlimi FaMos!
Vertu með okkur í Ringó þriðjudaga og fimmtudaga. Frábær hreyfing og kostar ekkert að vera með :))
Leikfimin á Eirhömrum hjá sjúkraþjálfaranum Karin Mattson er alla fimmtudaga í íþróttasalnum Hlaðhömrum 2.
Gönguhópur 60+ Alla fimmtudaga kl. 10:30 frá Hlégarði. Allir velkomnir með. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.