
Pokakast – Þriðjudaga kl. 13:00
Á þriðjudögum kl. 13:00 í Hlégarði. Allir velkomnir, hentar öllum. Auðveld og skemmtileg íþrótt sem kostar ekkert.
Heim » Hreyfing 60+

Á þriðjudögum kl. 13:00 í Hlégarði. Allir velkomnir, hentar öllum. Auðveld og skemmtileg íþrótt sem kostar ekkert.

Á þriðjudögum kl. 12:10 í íþróttahúsinu Varmá. Frábær hreyfing – vertu velkomin.

Þessi ganga hentar vel þeim sem vilja ganga rösklega. Allir velkomnir!

Þessi ganga hentar vel þeim sem vilja labba rólega og njóta og enda svo í kaffisopa í Brúarlandi eftir göngu. Allir velkomnir 🙂

Leikfimin á Eirhömrum hjá Karin sjúkraþjálfara er alla daga í íþróttasalnum Hlaðhömrum 2. Tvær tímasetningar; rólegri hópur og almenn leikfimi.

7 vikna námskeið kr. 4500 greiðist í fyrsta tíma (ekki posi). Skráning á felagsstarf@mos.is eða á staðnum.

Fyrir alla meðlimi Félags eldri borgara Mosfellsbæ þeim að kostnaðarlausu.

Hefur þú gaman af því að tefla??
Komdu þá í Hlégarð á þriðjudögum. Alltaf kaffi á könnunni og eitthvað með því 🙂

Frábær hreyfing og kostar ekkert að vera með 🙂 – Erum í íþróttahúsinu Varmá.