Tilbod

Samkomulag við Olís

Ágætu FaMos félagar, Hjálagt er tilboð frá Landssambandi eldri borgara. Skoðið vandlega meðfylgjandi viðhengi með endurnýjuðu samkomulagi við Olís sem veitir okkur aukin afsláttarkjör og skilar um leið miklu fyrir landssambandið okkar, LEB. Það styrkir okkur í baráttunni.

Samkomulag við Olís Read More »

Scroll to Top