Fréttir -

FaMos vígði göngubraut í nýja knatthúsinu

FaMos vígði göngubraut í nýja knatthúsinu

FaMos tók þátt í vígsluathöfn á nýju knatthúsi að Varmá með því að taka formlega í notkun göngubraut í húsinu.

[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=””][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding_top=”” padding_right=”” padding_bottom=”” padding_left=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”no” min_height=”” hover_type=”none” link=””][fusion_text columns=”” column_min_width=”” column_spacing=”” rule_style=”default” rule_size=”” rule_color=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]

Knatthúsið að Varmá vígt 9. nóvember

Nýtt fjölnota knattspyrnuhús var vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember.

Dagskráin hófst kl. 13 þegar Sturla Sær Erlendsson formaður íþrótta- og tómstundanefndar bauð gesti velkomna. Þá ávörpuðu bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, og Birna Kristín Jónsdóttir formaður Aftureldingar samkomuna. Alverk ehf. afhenti svo húsið formlega og kynnt var til leiks samkeppni meðal bæjarbúa um nafn á húsið. Boðið var upp á knattspyrnu- og frjáls­íþróttaþrautir, vítakeppni og hoppukastala. Þá vígði félag eldri borgara í Mosfellsbæ, FaMos, formlega göngubraut í húsinu. Boðið var upp á léttar veitingar.

Æfingar hófust í húsinu í lok október.

[fusion_gallery layout=”” picture_size=”” columns=”2″ column_spacing=”5″ gallery_masonry_grid_ratio=”” gallery_masonry_width_double=”” hover_type=”” lightbox=”yes” lightbox_content=”” bordersize=”” bordercolor=”” border_radius=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=””][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/11/b-75242287_10159234585678228_4240477531246952448_n.jpg” image_id=”13403″ link=”” linktarget=”_self” /][fusion_gallery_image image=”https://famos.is/wp-content/uploads/2019/11/c-75450124_10159234585648228_6020311008046743552_n.jpg” image_id=”13402″ link=”” linktarget=”_self” /][/fusion_gallery]

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »

Myndir frá Opnu húsi 13. október

Fyrsta Opna hús vetrarins var í Hlégarði 13. október. Grétar Örvarsson skemmti okkur með dyggri aðstoð saxófónleikarans okkar Hansa Þór Jenssonar. Un hundrað manns mættu og skemmtu sér vel við söng og skemmtisögur Grétars og tókst honum að draga þó nokkra út á dansgólfið. Eftir skemmtunina bar kaffinefndin fram sitt frábæra hlaðborð.

Nánar »
Scroll to Top