Fréttir -

FaMos hlýtur kr. 1.500.000 í styrk

FaMos hlýtur kr. 1.500.000 í styrk

Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ).

Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ). Sjóðurinn var stofnaður eftir félagsslit KKÞ og er stofnfé sjóðsins 50 milljónir króna. Úthlutunin fór fram í safnaðarheimili Lágafellssóknar og hlaut FaMos kr. 1.500.000 í styrk.

Mættir f.h. FaMos voru Ingólfur Hrólfsson formaður, Úlfhildur Geirsdóttir varaformaður og Pétur Guðmundsson gjaldkeri.
Nánar í Mosfellingi 21. febrúar 2019,  3. tbl. 18. árg.

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »
Scroll to Top