Ferðir -

FaMos ferð til Tenerife 2020

FaMos ferð til Tenerife 2020

Ferðanefnd FaMos áformar ferð til Tenerife í mars 2020 með ferðaskrifstofunni Vita.

FaMos kynnir ferð til Tenerife þann 4. – 18. mars 2020

Ferðanefnd FaMos áformar ferð til Tenerife í mars 2020 með ferðaskrifstofunni Vita. Kynning á ferðinni verður í matsal Eirhamra kl. 16:00 miðvikudaginn 14. ágúst.

Nánari upplýsingar veitir Margrét Ólafsdóttir, formaður ferðanefndar í síma 863 3359 eða á netfanginu: margretjako@gmail.com.

 

Fleiri ferðir

Sumarferð FaMos miðvikudaginn 5. júní 2024

Sumarferð FaMos verður farin miðvikudaginn 5. júní. Með okkur verður hinn frábæri fararstjóri Valdimar Bragason frá Selfossi. Brottför kl. 8:00 frá fjölbrautaskólanum í Mosó, Bjarkarholti. Vinsamlegast mætið tímanlega.

Nánar »
Scroll to Top