Fréttir -

Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 – 2021

Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 – 2021

Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 - 2021. Nýir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi.

[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=”” type=”legacy”][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding_top=”” padding_right=”” padding_bottom=”” padding_left=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”true” min_height=”” hover_type=”none” link=”” border_sizes_top=”” border_sizes_bottom=”” border_sizes_left=”” border_sizes_right=”” first=”true” type=”1_1″][fusion_text columns=”” column_min_width=”” column_spacing=”” rule_style=”default” rule_size=”” rule_color=”” content_alignment_medium=”” content_alignment_small=”” content_alignment=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” sticky_display=”normal,sticky” class=”” id=”” font_size=”” fusion_font_family_text_font=”” fusion_font_variant_text_font=”” line_height=”” letter_spacing=”” text_color=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]

Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 – 2021

Vatnsleikfimi Lágafellslaug byrjar 16. sept.
Mánud. kl. 14.05,  miðvikud. kl. 11.20 og fimmtud.  kl. 14.05.

Ath. vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður takmarkaður fjöldi í laugina hverju sinni og aðeins geta 20 verið í einu, aðeins er hægt að skrá sig í einn tíma í viku. Skráning er í síma 895-9610  frá kl. 11.00 og 13.00 alla virka daga.

Dansleikfimi Varmá  miðvikud. kl. 14.15, byrjar 2.sept.
Ringó Varmá þriðjud. og fimmtud. kl. 11.30, byrjar 10.sept.
Boccia Varmá miðvikud. kl. 11.30, byrjar 23. sept.
Gönguferðir frá Varmá þriðjud. léttg. kl.14.00.
Fellaganga fimmtud. kl. 14.00 er byrjuð.

Fyrirhugað er að hafa línudans og gömlu dansana en ekki komnir tímar á það og verða auglýstir síðar.

Nýir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi.
Ath. þetta er allt með fyrirvara um ástandið í þjóðfélaginu.

Nánari upplýsingar veitir Ólöf Örnólfsdóttir, formaður íþróttanefndar í símum: 5666490 eða 8457490 eða á netfanginu brassinn@simnet.is

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »

Myndir frá Opnu húsi 13. október

Fyrsta Opna hús vetrarins var í Hlégarði 13. október. Grétar Örvarsson skemmti okkur með dyggri aðstoð saxófónleikarans okkar Hansa Þór Jenssonar. Un hundrað manns mættu og skemmtu sér vel við söng og skemmtisögur Grétars og tókst honum að draga þó nokkra út á dansgólfið. Eftir skemmtunina bar kaffinefndin fram sitt frábæra hlaðborð.

Nánar »
Scroll to Top