Fréttir -

Velkomin að Varmá

Velkomin að Varmá

Fjölnota íþróttahúsið okkar stendur öllum bæjarbúum opið til göngu og léttrar hreyfingar alla virka daga frá kl. 08:00 - 14:00. Við hvetjum alla Mosfellinga, unga sem aldna, til að nýta sér aðstöðuna sér til heilsubótar.

[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=”” type=”legacy”][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding_top=”” padding_right=”” padding_bottom=”” padding_left=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”true” min_height=”” hover_type=”none” link=”” border_sizes_top=”” border_sizes_bottom=”” border_sizes_left=”” border_sizes_right=”” first=”true”][fusion_text columns=”” column_min_width=”” column_spacing=”” rule_style=”default” rule_size=”” rule_color=”” content_alignment_medium=”” content_alignment_small=”” content_alignment=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” sticky_display=”normal,sticky” class=”” id=”” font_size=”” fusion_font_family_text_font=”” fusion_font_variant_text_font=”” line_height=”” letter_spacing=”” text_color=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]

Velkomin að Varmá

Fjölnota íþróttahúsið okkar stendur öllum bæjarbúum opið til göngu og léttrar hreyfingar alla virka daga frá kl. 08:00 – 14:00. Við hvetjum alla Mosfellinga, unga sem aldna, til að nýta sér aðstöðuna sér til heilsubótar.

Þótt úti sé kalt og hálka höfum við góða aðstöðu til að ganga og hreyfa okkur í vetur. Einnig bendum við á að hlaupabrautin að Varmá er upphituð og upplýst með mildri lýsingu.

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fleiri fréttir

FRÆÐSLUFUNDUR – Fræðslunefnd FaMos

Yfirskrift: Hvað getum við gert sjálf til að viðhalda góðri heilsu út ævina?
Fyrirlesari: Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi heldur fræðsluerindi fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ.
Fundurinn er öllum opinn
Fimmtudaginn 15. janúar 2026 klukkan 16:30.
Staðsetning: Í Hlégarði.

Nánar »

Íþróttanefnd FaMos dagskrá vorönn 2026

Heilsa og Hugur – Leikfimi fyrir 60+
Staður: Úti og inni í íþróttahúsinu að Varmá.
11 vikna námskeið, 3 sinnum í viku.
Hefst 12. janúar.
Mánudaga: Allir hópar saman í Fellinu kl. 09.30.
Þriðjudaga og föstudaga: Kl. 8.00, 9.00, 10.00 og 11.00.
Verð: Kr. 18.000 fyrir tímabilið.

Nánar »

LÍNUDANS – Allir velkomnir

Tími: Kennt í Hlégarði alla þriðjudaga klukkan 15:00.
Tímabil: Námskeiðið stendur yfir frá 6. janúar til 24. febrúar. Kennari: Inga.
Staðsetning: Verðum inni í stóra sal.
Verð: Námskeiðið kostar 5.000 krónur.

Nánar »

HITTUMST Í HLÉGARÐI

Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur.
Endilega taktu hannyrðir, spil eða annað með þér ef þú vilt. Ýmislegt á staðnum til að gera líka.

Nánar »
Scroll to Top