Fréttir -

Opið hús – Stormsveitin í Hlégarði

Opið hús – Stormsveitin í Hlégarði

Opið hús/menningarkvöld verður mánudaginn 14. nóvember í Hlégarði klukkan 20:00. Stormsveitin (karlakór) mun skemmta okkur með órafmögnuðum söng og rokki svo undir mun taka í Esjunni.

Opið hús / menningarkvöld

Stormsveitin í Hlégarði

Opið hús/menningarkvöld verður mánudaginn 14. nóvember í Hlégarði klukkan 20:00.

Stormsveitin (karlakór) mun skemmta okkur með órafmögnuðum söng og rokki svo undir mun taka í Esjunni.

Kaffinefndin verður svo með sitt rómaða kaffihlaðborð að venju.

Aðgangseyrir er kr. 1.500 (posi er ekki á staðnum).

Auglýsing á PDF

Með kveðju,
Menningar- og skemmtinefnd FaMos

Fleiri fréttir

Jólafrí félagsstarfsins

Við opnum aftur í Brúarlandi mánudaginn 6. janúar 2025 kl. 11:00 og fyrsti hittingur í Hlégarði verður 14. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.

Nánar »
Scroll to Top