Fréttir -

Söngskemmtun / Gaman saman 15. des kl. 13:30

Söngskemmtun / Gaman saman 15. des kl. 13:30

Bingónefnd FaMos ásamt Hilmari Gunnarssyni gestabingóstjóra ætla að halda skemmtilegt JÓLABINGÓ á Barion 14. desember.

Söngskemmtun / Gaman saman 15. desember kl. 13:30

Helgi R. Einarsson mætir og nemendur Listaskóla Mosfellsbæjar ætla að koma og syngja nokkur lög og spila fyrir okkur í borðsal Eirhamra, Hlaðhömrum 2.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Ókeypis kaffi og smákökur í boði fyrir alla eftir skemmtun.

Allir velkomnir.

Fleiri fréttir

Skrifstofa FaMos – sumaropnun

Skrifstofan verður opin 5. og 12. júní í Brúarlandi milli kl. 15:00 – 16:00. Eftir það er komið sumarfrí. Það má sækja útprentuð félagsskírteini á þeim tíma. Opnum aftur í ágúst.

Nánar »

Vorsýning Brúarlandi – FRESTAÐ

ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.

Nánar »
Scroll to Top