Fréttir -

Bókakynning í Hlégarði 5. des kl. 13:30

Bókakynning í Hlégarði 5. des kl. 13:30

Sigurður Friðriksson - öðru nafni Diddi Frissa - er þjóðsagnapersóna suður með sjó. Hann ólst upp við hermang og amerískar drossíur í Sandgerði og lét við það sitja að læra margföldurnartöfluna í skóla. Um ævintýri Didda má lesa í stórskemmtilegri bók þar sem Diddi segir sögur af ævintýralegu lífi sínu og samferðarmenn segja sögur af honum sjálfum.

Bókakynning í Hlégarði 5. des kl. 13:30

 

Fleiri fréttir

Skrifstofa FaMos – sumaropnun

Skrifstofan verður opin 5. og 12. júní í Brúarlandi milli kl. 15:00 – 16:00. Eftir það er komið sumarfrí. Það má sækja útprentuð félagsskírteini á þeim tíma. Opnum aftur í ágúst.

Nánar »

Vorsýning Brúarlandi – FRESTAÐ

ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.

Nánar »
Scroll to Top