Fréttir -

Karlar í skúrum í Mosfellsbæ – Nýtt námskeið að hefjast

Karlar í skúrum í Mosfellsbæ – Nýtt námskeið að hefjast

Karlar í skúrum Mosfellsbæ: - Nýtt námskeið hefst miðvikudaginn 22. nóvember. Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í fjórar vikur, alls 12 kennslustundir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið. Konur eru velkomnar á námskeiðið.

Karlar í skúrum Mosfellsbæ: – Nýtt námskeið að hefjast

Námskeið í útskurði – námskeið í tálgun

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 22.nóvember. Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í fjórar vikur, alls 12 kennslustundir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið. Konur eru velkomnar á námskeiðið.

Skráningar skulu berast í síðasta lagi sunnudaginn 19.november. Leiðbeinendur verða Páll Steinþórsson, Guðmundur Birgir Salómonsson og Ingi S. Þórðarson.

Páll Steinþórsson tekur við skráningum á námskeiðin í síma 898-3693 eða tölvupóstfang pallst@simnet.is.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Karlar í skúrum Mosfellsbæ að Skálahlíð 7A, Litlahlíð, Mosfellsbæ.

Erum á Facebook “Karlar í skúrum Mosfellsbæ.”

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »

Myndir frá Opnu húsi 13. október

Fyrsta Opna hús vetrarins var í Hlégarði 13. október. Grétar Örvarsson skemmti okkur með dyggri aðstoð saxófónleikarans okkar Hansa Þór Jenssonar. Un hundrað manns mættu og skemmtu sér vel við söng og skemmtisögur Grétars og tókst honum að draga þó nokkra út á dansgólfið. Eftir skemmtunina bar kaffinefndin fram sitt frábæra hlaðborð.

Nánar »
Scroll to Top