Fréttir -

Karlar í skúrum í Mosfellsbæ – Nýtt námskeið að hefjast

Karlar í skúrum í Mosfellsbæ – Nýtt námskeið að hefjast

Karlar í skúrum Mosfellsbæ: - Nýtt námskeið hefst miðvikudaginn 22. nóvember. Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í fjórar vikur, alls 12 kennslustundir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið. Konur eru velkomnar á námskeiðið.

Karlar í skúrum Mosfellsbæ: – Nýtt námskeið að hefjast

Námskeið í útskurði – námskeið í tálgun

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 22.nóvember. Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í fjórar vikur, alls 12 kennslustundir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið. Konur eru velkomnar á námskeiðið.

Skráningar skulu berast í síðasta lagi sunnudaginn 19.november. Leiðbeinendur verða Páll Steinþórsson, Guðmundur Birgir Salómonsson og Ingi S. Þórðarson.

Páll Steinþórsson tekur við skráningum á námskeiðin í síma 898-3693 eða tölvupóstfang pallst@simnet.is.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Karlar í skúrum Mosfellsbæ að Skálahlíð 7A, Litlahlíð, Mosfellsbæ.

Erum á Facebook “Karlar í skúrum Mosfellsbæ.”

Fleiri fréttir

Opið hús / menningarkvöld mánudaginn 8. desember

Opið hús / menningarkvöld verður mánudaginn 8. desember í Hlégarði kl. 20:00. Vorboðarnir syngja, Herdís Þorgeirsdóttir og vinkonur flytja stutt leikrit og kaffinefndin verður með sitt rómaða kaffihlaðborð. Ókeypis aðgangur fyrir FaMos félaga.

Nánar »

Myndir frá Opnu húsi í Hlégarði 10. nóvember

Annað Opna hús vetrarins var í Hlégarði 10. nóvember. Um 125 manns mættu og skemmtu sér vel. Eftir dagskrána var kaffinefndin að venju með sitt rómaða kaffihlaðborð og var nóg af öllu þrátt fyrir metfjölda eða um 150 manns að Stöllunum meðtöldum.

Nánar »
Scroll to Top