Fréttir -

Tunglið og ég: Jass í Hlégarði – FRESTAÐ um óákveðinn tíma

Tunglið og ég: Jass í Hlégarði – FRESTAÐ um óákveðinn tíma

Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að fresta næsta Opna húsi og þar með þessum viðburði hér að neðan, fram í febrúar. Að öllu óbreyttu er stefnt á mánudaginn 20. febrúar. Tilkynning verður send út þegar nær dregur.

Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að fresta næsta Opna húsi og þar með þessum viðburði hér að neðan, fram í febrúar.

Að öllu óbreyttu er stefnt á mánudaginn 20. febrúar. Tilkynning verður send út þegar nær dregur.

 

Opið hús/menningarkvöld 2023Tunglið og ég: Jass í Hlégarði

Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson píanóleikari flytja lög eftir franska tónskáldið Michel Legrand (1932-2019), en hann er helst þekktur fyrir að hafa samið söngleiki og tónlist fyrir kvikmyndir.

Lögin verða flutt á íslensku og eru textarnir samdir af Árna Ísakssyni og Braga Valdimari Skúlasyni.

Kaffinefndin verður svo með sitt rómaða kaffihlaðborð að venju.

Aðgangseyrir er kr. 1.500 (posi er ekki á staðnum)

Með kveðju,
Menningar- og skemmtinefnd FaMos

Auglýsing á PDF

Fleiri fréttir

Scroll to Top