Ferðir -

Vorferð FaMos

Vorferð FaMos

Vorferð FaMos var farin miðvikudaginn 7. juni í blíðskapar veðri. Friðheimar í Reykholti, Bláskógarbyggð voru heimsóttir, starfsemin skoðuð í fylgd Knúts staðarhaldara og hádegisverður snæddur.

Vorferð FaMos var farin miðvikudaginn 7. juni í blíðskapar veðri. Friðheimar í Reykholti, Bláskógarbyggð voru heimsóttir, starfsemin skoðuð  í fylgd  Knúts staðarhaldara og hádegisverður snæddur. Ekið var til Selfoss þar sem nýji miðbærin var skoðaður undir leiðsögn Valdimars Bragasonar fararstjóra.

Myndirnar sem fylgja hér með eru teknar af Magnúsi Guðmundssyni og eru af ferðahópnum fyrir utan gamla Mjólkurbúið á Selfossi og af Knúti í Friðheimum.

Ferðin þótti heppnast hið besta.

Fleiri ferðir

Sumarferð FaMos miðvikudaginn 5. júní 2024

Sumarferð FaMos verður farin miðvikudaginn 5. júní. Með okkur verður hinn frábæri fararstjóri Valdimar Bragason frá Selfossi. Brottför kl. 8:00 frá fjölbrautaskólanum í Mosó, Bjarkarholti. Vinsamlegast mætið tímanlega.

Nánar »

Vorferð FaMos

Vorferð FaMos var farin miðvikudaginn 7. juni í blíðskapar veðri. Friðheimar í Reykholti, Bláskógarbyggð voru heimsóttir, starfsemin skoðuð í fylgd Knúts staðarhaldara og hádegisverður snæddur.

Nánar »

Sumarferð FaMos

Nú eru að verða síðustu forvöð að skrá sig í sumarferð FaMos sem verður miðvikudaginn 7. júní. Enn eru nokkur sæti laus. Með okkur verður inn frábæri fararstjóri Valdimar Bragason frá Selfossi. Brottför 9:30 frá fjölbrautarskólanum í Mosó, Bjarkarholti. Rútan kemur kl. 9:00.

Nánar »
Scroll to Top