Fréttir -

Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!

Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!

Fræðslufundur í Hlégarði 24. apríl kl. 17:00. Frummælendur eru Jón Snædal öldrunarlæknir sem fjallar um heilabilun sem hægt er að koma fyrir, Guðmundur Gaukur Vigfússon um mikilvægi næringar og Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri hjá Heilsugæslu Mosfellsbæjar sem kynnir heilsuvernd aldraðra.

Fleiri fréttir

Myndir frá Opnu húsi í Hlégarði 12. janúar

Fyrsta Opna hús FaMos á þessu ári var haldið í Hlégarði 12. janúar. Hljómsveitin Blær skemmti okkur og spilaði ýmis danslög. Við vorum um 60 í salnum og tók okkar fólk góðan þátt í skemmtuninni á dansgólfinu. Þar sáust margir frábærir dansarar, sem engu spori hafa gleymt frá því í gamla daga.

Nánar »

FRÆÐSLUFUNDUR – Fræðslunefnd FaMos

Yfirskrift: Hvað getum við gert sjálf til að viðhalda góðri heilsu út ævina?
Fyrirlesari: Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi heldur fræðsluerindi fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ.
Fundurinn er öllum opinn
Fimmtudaginn 15. janúar 2026 klukkan 16:30.
Staðsetning: Í Hlégarði.

Nánar »

Íþróttanefnd FaMos dagskrá vorönn 2026

Heilsa og Hugur – Leikfimi fyrir 60+
Staður: Úti og inni í íþróttahúsinu að Varmá.
11 vikna námskeið, 3 sinnum í viku.
Hefst 12. janúar.
Mánudaga: Allir hópar saman í Fellinu kl. 09.30.
Þriðjudaga og föstudaga: Kl. 8.00, 9.00, 10.00 og 11.00.
Verð: Kr. 18.000 fyrir tímabilið.

Nánar »

LÍNUDANS – Allir velkomnir

Tími: Kennt í Hlégarði alla þriðjudaga klukkan 15:00.
Tímabil: Námskeiðið stendur yfir frá 6. janúar til 24. febrúar. Kennari: Inga.
Staðsetning: Verðum inni í stóra sal.
Verð: Námskeiðið kostar 5.000 krónur.

Nánar »
Scroll to Top