Fréttir -

Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!

Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!

Fræðslufundur í Hlégarði 24. apríl kl. 17:00. Frummælendur eru Jón Snædal öldrunarlæknir sem fjallar um heilabilun sem hægt er að koma fyrir, Guðmundur Gaukur Vigfússon um mikilvægi næringar og Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri hjá Heilsugæslu Mosfellsbæjar sem kynnir heilsuvernd aldraðra.

Fleiri fréttir

Skrifstofa FaMos – sumaropnun

Skrifstofan verður opin 5. og 12. júní í Brúarlandi milli kl. 15:00 – 16:00. Eftir það er komið sumarfrí. Það má sækja útprentuð félagsskírteini á þeim tíma. Opnum aftur í ágúst.

Nánar »

Vorsýning Brúarlandi – FRESTAÐ

ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.

Nánar »
Scroll to Top