Reykjanesskagi – Sumarferð FAMOS 2025
Ferðanefnd FAMOS efnir til sumarferðar fimmtudaginn 19. júní um Reykjanesskagann. Nánari dagskrá, verð og fleira birtist á næstunni. Skráning hefst þegar nær dregur.
Ferðanefnd FAMOS efnir til sumarferðar fimmtudaginn 19. júní um Reykjanesskagann. Nánari dagskrá, verð og fleira birtist á næstunni. Skráning hefst þegar nær dregur.
Síðasta Opna húsið/menningarkvöld vetrarins verður í Hlégarði mánudaginn 14. apríl kl. 20:00.
Jóga fyrir 60+ hefst í Brúarlandi, Háholti 3 þann 3. febrúar. Alla mánudaga kl. 09:30 – 10:30. Verð kr. 6000.
Fræðslunefnd FaMos boðar til fræðslufundar í Hlégarði þann 29. janúar nk. kl. 16:30.
Menningar og skemmtinefnd hélt opið hús í Hlégarði 20. janúar þar sem mættu ríflega 70 manns.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.