Heilsuefling eldri borgara – Fræðsluerindi 28. október kl. 16:30
Hvað getum við gert sjálf til að viðhalda góðri heilsu út ævina? Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi verður með fræðsluerindi fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ þriðjudaginn 28. október í Hlégarði.