Fréttir -

Útsaumsklúbbur hefst 17. janúar 2024

Útsaumsklúbbur hefst 17. janúar 2024

Ef þú hefur gaman af útsaum, bucilla, applekering eða bara hverju sem tengist útsaumi þá vertu velkomin. Alla miðvikudaga frá kl. 12:30.

Fleiri fréttir

Basar Hlégarði – Sunnudaginn 16. nóvember

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfsins í Mosfellsbæ verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 – 16:30 í Hlégarði. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið fjölbreytt. Vorboðar syngja og unglingar verða með kaffi og vöfflusölu.

Nánar »
Scroll to Top