Fréttir -

Viltu mála í hóp?

Viltu mála í hóp?

Við ætlum að stofna hóp fyrir þá sem vilja koma saman að mála og fá félagsskap (enginn kennari). Opið í listastofunni Brúarlandi Háholti 3 kl. 12:00-15:00 fimmtudaga. Byrjum 10. okt!

Fleiri fréttir

Vorsýning Brúarlandi – FRESTAÐ

ATH: Sýningunni frestað vegna framkvæmda. Verður í staðin á bæjarhátíð Mosféllsbæjar.
—-
Sýning verður á listaverkum sem gerð hafa verið í vetur á námskeiðum hjá okkur í félagsstarfinu. Leirmunir, glerverk, postulín, perlur, tiffanys, myndlist og fleira.

Nánar »
Scroll to Top