LÍNUDANS – Allir velkomnir
Upplýsingar um námskeiðið
Tími: Kennt í Hlégarði alla þriðjudaga klukkan 15:00.
Tímabil: Námskeiðið stendur yfir frá 6. janúar til 24. febrúar.
Kennari: Inga.
Staðsetning: Verðum inni í stóra sal.
Verð: Námskeiðið kostar 5.000 krónur.
Greiðsla: Greiðist í fyrsta tíma (athugið að það er ekki posi á staðnum).
Hægt er að skrá sig á netfangið felagsstarf@mos.is eða á staðnum.