OPIÐ HÚS / MENNINGARKVÖLD 2026
Hlégarður
Dansiball í Hlégarði með Blæ
Hvenær: Fyrsta Opna húsið/menningarkvöld ársins 2026 verður í Hlégarði mánudaginn 12. janúar klukkan 20:00.
Dagskrá: Hljómsveitin Blær mun hita okkur upp með nokkrum hressandi lögum og síðan fá okkur út á dansgólfið til að spreyta okkur á gömlu dönsunum, línudansi, stjörnupolka, tjútti og tralli og öllu hinu.
Veitingar: Kaffinefndin verður með sitt rómaðakaffihlaðborð að venju.
Aðrar upplýsingar
Aðgangseyrir: Er kr. 2.000 (posi er á staðnum).
Kveðja: Menningar- og skemmtinefnd FaMos.